Svona er ég

Var ađ vinna út á landi í vikunni... dvaldi ţar á gistiheimili...

Einn morguninn fór ég í sturtu eins og ég geri oftast á morgnana. Áđur en ég fór í sturtuna fór ég úr sokkunum mínum hvítu eins og ég geri oftast áđur en ég fer í sturtu.
.

 WhitePumaSock2

.

Ekkert bar til tíđinda međan ég var í sturtunni, eđa ţađ hélt ég ađ minnsta kosti. Eftir ađ ég hafđi ţurrkađ mig, klćddi ég mig... en ţá fóru dularfullir atburđir ađ gerast... ég fann ekki annan hvíta sokkinn minn... ţađ var ótrúlegt... hann var bara ekki í bađherberginu... ţetta var augljóst... međan ég var í sturtunni höfđu Marsbúar flogiđ inn um gluggann og stoliđ sokknum... hvađ annađ gat hafa gerst...
.
marsian

Ég fór mörgum sinnum yfir allt, en ţađ var alveg á hreinu - sokkurinn var gufađur upp...

Jćja, ţađ var ekki hćgt ađ hugsa um ţađ meira...  fór niđur í morgunmat og heilsađi eina gestinum sem ţar var... ábyggilega stýrimađur á varđskipi... hann var í einhverju júníformi... konunni  sem rekur gistiheimiliđ bauđ ég einnig góđan daginn... kurteis mađur ég...

Ég ristađi mér brauđ, fékk mér te og djús og settist til borđs... ţá sé ég útundan mér eitthvert hvítt skott sveiflast viđ hćgri mjöđmina... ţarna var ţá bévítans sokkurinn... dinglandi eins og skott upp úr buxnastrengnum... ég var eins og kanína í gulrótargarđi...
.

7520~Peek-a-Boo-I-Rabbit-Posters 

.

Ég fann ađ ég rođnađi í vöngum... tosađi sokkinn laumulega upp úr buxunum og stakk í vasann...

Annars var ristađa brauđiđ bara gott... teiđ líka og allur dagurinn...

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steingrímur Helgason

Réttlát refzíng fyrir ţađ eitt ađ ganga enn í hvítum 'strompzokkum'.

Steingrímur Helgason, 31.10.2008 kl. 22:49

2 Smámynd: Brattur

... já... ég viđurkenni ţađ fúslega... ţađ er hallćrislegt ađ ganga í hvítum sokkum... en ţađ er svo mikiđ í stíl viđ mig...

Brattur, 31.10.2008 kl. 23:01

3 Smámynd: Einar Indriđason

Ţetta eru, held ég, ekki marsbúar, heldur sokkaálfar.

Einar Indriđason, 1.11.2008 kl. 09:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband