Ekkert partý

... ég er hálf spældur að mér skyldi ekki vera boðið á kirkjuþingið... var nýbúinn að skrifa pistil um trúmál og hvernig hinn almenni Brattur lítur á andlegu hliðina á sjálfum sér...

... en ég er hálf feginn núna að hafa ekki fengið boðskort... það á nefnilega að stilla hátíðarhöldunum mjög í hóf... og það þýðir bara eitt; það verður ekkert messuvín í partýinu...

... ég hendi mér þá bara upp í sófa og horfi á United rústa Everton á eftir... með einn kaldann... nei annars... klukkan er bara ellefu... ég fæ mér bara Melroses og mjólkurkex...

.

 1692418943_cb70da4b82

.


mbl.is Kirkjuþing í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bergljót Hreinsdóttir

...fyrst það á að stilla þessu í hóf verður örugglega ekkert gasman....get svo svarið að Unitedkosturinn hljómar skár....

Bergljót Hreinsdóttir, 25.10.2008 kl. 17:15

2 Smámynd: Steingrímur Helgason

Ánægjuáhorf með að jafna við minna lifrarsollsliðið, er fólk eitt auðglatt ...

Steingrímur Helgason, 25.10.2008 kl. 22:49

3 Smámynd: Brjánn Guðjónsson

ég skil þetta akkúrat á hinn veginn, að nú skuli haldið hóf og hátíð. messuvín í lange baner.

en, spæling fyrir þig að komast ekki á kirkjuþing. eins og þar er mikið fjör, jéjé

Brjánn Guðjónsson, 25.10.2008 kl. 23:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband