Skemmtikraftar

Já, stoltur var mađur ađ sjá strákana okkar taka viđ silfurverđlaununum áđan.

Gaman ađ sjá ţá brosa á pallinum, ţrátt fyrir smá svekkelsi. En ţađ er líka gott ađ vera pínu spćldur vegna taps í úrslitaleik á Ólympíuleikunum. Ţađ ţýđir ađ menn vilja meira og ţessir strákar eru flestir ungir og eiga örugglega eftir ađ nćla sér í gulliđ síđar.

Ég er búinn ađ skemmta mér rosalega vel ađ horfa á ţá alla keppnina. Ţvílíkir skemmtikraftar og ţvílík breidd sem viđ erum međ í ţessu landsliđi núna.

Guđmundur ţjálfari kom á óvart međ vali á markverđi sem fáir ţekktu fyrir. Björgvin stóđ sig frábćrlega í markinu. Ingimundur sem einnig var ekki ţekkt nafn fyrir kom gríđarlega á óvart. Rosaleg vinnsla í vörninni hjá honum. Hinir allir stóđu sig líka feykilega vel og koma međ silfriđ heim.

Aftur felldi mađur tár viđ verđlaunaafhendinguna núna eins og ţegar viđ lögđum Spánverjana.
Handboltinn er skemmtilegur. Hrađur, miklar sveiflur og tilfinningar.

Ég er kátur, ég er stoltur Íslendingur.

.

 ballons

.

 


mbl.is Íslendingar taka viđ silfrinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Ţeir voru hrikalega flottir strákarnir okkar! Frábćrir leikir sem ţeir bjóđa uppá!

Snillingar allir sem einn!! 

Hrönn Sigurđardóttir, 24.8.2008 kl. 15:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband