Köngulćr

... ég var ađ fúaverja... sullađi ađeins á handlegginn á mér og eiginlega langađi ađ fúaverja sjálfan mig allan... ansi góđur litur... og svo kem ég til međ ađ endast lengur... fúna ekki alveg strax svona hnotubrúnn...

En ég lenti strax í vandrćđum međ eitt... og ţađ voru köngulćr... ţađ voru tveir vefir á pallinum og tvćr föngulegar köngulćr... einhvern tíman var ég hrćddur viđ köngulćr, en ekki lengur, nú voru ţćr hrćddar viđ mig... og ţar sem ég vil nú ekkert kvikt deyđa... (nema urriđa einstaka sinnum) reyndi eftir bestu getu ađ losa annan vefinn og fćra hann á betri stađ... en ţar sem ég er nú ekkert rosalega fingrafimur, ţá var ég fljótlega flćkur í vefnum og hann kominn í lođna klessu...

Hefur ykkur tekist ađ fćra svona köngulóarvef?

Önnur köngulóin var lítli og gulleit... litlar köngulćr eru hćttulegri en ţćr stćrri, hugsađi ég, svarta ekkjan... hún er pínulítil og hún drepur... ţessi litla gula sem ég sá gat heitiđ... gula morđkvendiđ... ég varđ ađ fara varlega... ég náđi mér í lítinn kassa undan saum... lćddist ađ morđingjanum og fćrđi brún kassans alveg ađ henni... ţá kom kötturinn og át hana...

.

wolf_spider

.

... ţađ gekk betur ađ bjarga ţeirri seinni og svo bar ég eina hrossaflugu út af pallinum... settist síđan á stól drakk teiđ mitt og horfiđ á veröndina sem beiđ eftir ađ ég vökvađi ţurra húđ hennar....

... kötturinn settist viđ hliđina á mér... og malađi af ánćgju...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Góđur eins og venjulega.

Edda Agnarsdóttir, 12.8.2008 kl. 13:54

2 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Voru ekki komnir nýjir kóngulóarvefir ţegar ţú varst búinn međ teiđ ţitt?

Hrönn Sigurđardóttir, 12.8.2008 kl. 14:00

3 Smámynd: Guđný Anna Arnţórsdóttir

Aldrei tekizt ađ flytja k-vef .....

Kisi hefur fengiđ sushi ... uhmmmm

Guđný Anna Arnţórsdóttir, 12.8.2008 kl. 15:22

4 Smámynd: Einar Indriđason

Bummer, eftir alla fyrirhöfnina ađ flytja vefinn, ţá komi kisi og *HÁM*-ađi litla dýriđ í sig.

Einar Indriđason, 12.8.2008 kl. 19:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband