Arfi - gátusaga -

... illgresi er ţađ kallađ sem vex á stöđum ţar sem ţađ á ekki ađ vaxa á... arfi er dćmi um jurt sem kölluđ er illgresi... hann hefur slćmt orđ á sér og er reittur upp úr beđum af grimmum grćnum höndum um land allt...

... en ekkert er alslćmt, arfinn lumar á sér... hann er betri en viđ höldum...

Ţetta las ég mér til um arfann á netinu:

Arfinn er lćkningajurt. Gott ađ vita af honum ef einhver skyldi meiđa sig og hlaupa upp međ bólgur. Ţá má leggja kćlandi og sefandi arfabakstur á auma stađinn og ekkert er meira frískandi en arfaflćkja til ađ leggja í nýveiddan fisk međan hann bíđur ţess ađ komast í pottinn eđa á pönnuna.

Nćsta vor er ég ţví ađ spá í ađ vera međ arfabeđ viđ hliđina á kartöflugarđinum.

Mér dettur í hug í lokin sagan um manninn sem hét Arfi. Ekki nokkur manneskja myndi skíra barniđ sitt ţessu nafni í dag. En foreldar hans voru ţau Farđi og Arđa sem ţekkt voru fyrir ósmekklegheit allt sitt líf.

En Arfa kallinum honum var aldrei bođiđ í veislur og mat... fólk gat ekki hugsađ sér ađ segja; ég er ađ fá Arfa í mat.
Hann gerđist samt oft bođflenna og tróđ sér inn í veislusali án ţess ađ nokkur tćki eftir ţví í upphafi. En ţegar fólk sá til hans var honum umsvifalaust hent út.

.

hh13544

.

Margir myndu nú halda ađ ţessi saga endađi illa, en svo er nú aldeilis ekki.

Hann kynntist góđri konu sem var alveg sama ţótt hann héti Arfi... hún var arfavitlaus í hann og elskađi hann afar heitt... ţau rugluđu saman reitum, giftust og lifđu hamingjusömu lífi upp frá ţví.

Arfi kallađi hana alltaf "Puntustráiđ" sitt".

Ţá kemur spurningin; hvađ hét konan?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hnallţóra?

Sandhóla Pétur (IP-tala skráđ) 10.8.2008 kl. 22:15

2 Smámynd: kop

Ţađ er sennilega arfavitlaust svar, en mér finnst ađ hún eigi ađ heita Gleymmérey.

kop, 10.8.2008 kl. 22:16

3 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Rósa?

Hrönn Sigurđardóttir, 10.8.2008 kl. 23:23

4 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Annars blómstrar arfi líka arfafallega...... Mér finnst ţađ ekkert illa til fundiđ ađ hafa arfabeđ viđ hliđina á kartöflubeđinu.

Hrönn Sigurđardóttir, 10.8.2008 kl. 23:24

5 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Sóley?

Hrönn Sigurđardóttir, 10.8.2008 kl. 23:25

6 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Nei! Ég veit!! Lilja?

Hrönn Sigurđardóttir, 10.8.2008 kl. 23:25

7 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Björk?

Hrönn Sigurđardóttir, 10.8.2008 kl. 23:27

8 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Fjóla?

Hrönn Sigurđardóttir, 10.8.2008 kl. 23:27

9 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Urđur Ösp?

Hrönn Sigurđardóttir, 10.8.2008 kl. 23:28

10 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Gullbrá?

Hrönn Sigurđardóttir, 10.8.2008 kl. 23:30

11 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Hrönn Sigurđardóttir, 10.8.2008 kl. 23:30

12 Smámynd: Brattur

úpps... Hrönn... góđar tilgátur... Vörđur... einnig hjá ţér... svariđ er á leiđinni...

Brattur, 10.8.2008 kl. 23:49

13 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Fífa

Edda Agnarsdóttir, 10.8.2008 kl. 23:49

14 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Eđa bara Strá eđa Gras.

Edda Agnarsdóttir, 10.8.2008 kl. 23:50

15 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

"Hvönn" er náttla ekkert strá en hún vex villt.

Edda Agnarsdóttir, 10.8.2008 kl. 23:51

16 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Njóla

Edda Agnarsdóttir, 10.8.2008 kl. 23:55

17 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Kartöflugras

Edda Agnarsdóttir, 10.8.2008 kl. 23:58

18 Smámynd: Brattur

... takk fyrir mjög góđar tilgátur, en ţví miđur ţá var engin međ ţetta rétt ađ ţessu sinni, hún hét Guđrún Jónsdóttir...

Brattur, 11.8.2008 kl. 00:12

19 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Ég ćtlađi ađ fara ađ stinga uppá Baunaspíra......

Hrönn Sigurđardóttir, 11.8.2008 kl. 01:53

20 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

ćtlađi ađ stinga upp á „Lofthćna“

hćnurnar í sveitinni voru alveg arfavitlausar í arfa

Brjánn Guđjónsson, 11.8.2008 kl. 12:32

21 Smámynd: Gulli litli

ertu orđin arfavitlaus mađur?

Gulli litli, 11.8.2008 kl. 14:24

22 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Flottar tilllögur samt!

Guđrún Jónsdóttir er náttla eđalnafn.

Edda Agnarsdóttir, 11.8.2008 kl. 16:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband