Verđur fínn vetur

... ekkert sérstakur leikur kannski, en sýnir manni ţó ađ United verđa sterkir í vetur og ekki síđri en á síđasta tímabili... vantar enn Rooney og Ronaldo, Anderson og fleiri... held samt ađ "viđ" verđum ađ kaupa framherja... Berbatov efstur á óskalistanum hjá mér...
Ferguson ćtlar reyndar ađ kaupa senter fyrir tímabiliđ... gćti komiđ á óvart hver ţađ verđur... kannski Eiđur???

Hermann heppinn ađ fá ekki dćmda á sig vítaspyrnu ţegar hann fađmađi kálfann á Tevez...

Mikiđ vćri nú Nani betri ef hann gćfi tuđruna einstaka sinnum

... og United farnir ađ vinna vítaspyrnukeppnir, ţađ er nýung...

.

14manchester-uniteds-nani

.


mbl.is United vann Samfélagsskjöldinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Pétur Orri Gíslason

Sćll Brattur. Sammála ţví ađ Berbatov er lang áhugaverđastu. Gćti orđiđ svipađur og Cantona. Sem er nú ekkert slor.

Til hamingju međ daginn. 

Pétur Orri Gíslason, 10.8.2008 kl. 17:13

2 Smámynd: Brattur

... ţetta yrđir skuggalega gott liđ međ Berbatov innanborđs... kannski nýtt Cantona tímabil... ţá eigum viđ von á veislu fyrir augađ um hverja helgi...

Brattur, 10.8.2008 kl. 17:33

3 identicon

Jú veturinn verđur fínn

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 10.8.2008 kl. 18:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband