Skóflur, sár og strengir
8.8.2008 | 16:41
... úff nú er ég ţreyttur...
Vorum ađ moka og dreifa úr möl sem trailer sturtađi í heimkeyrsluna hjá okkur... náttúrulega ađ okkar beiđni... ţetta voru heilir fimmtán rúmmetrar af möl... hvađ ćtli ţađ séu mörg kíló?
Ég reyndi sem best ég gat ađ hafa viđ betri helmingnum sem er ţvílíkur dugnađarforkur ađ mađur verđur bara smá kettlingur í sandkassa viđ hliđinni á henni.
Ég er međ blöđrur á höndunum og strengi í öllum vöđvum... meira ađ segja er ég međ strengi í eyrnasneplunum... og ţví hef ég ekki lent í áđur...
Magavöđvarnir eru helaumir og ég sem var búinn ađ gleyma ţví ađ ég er yfirleitt međ magavöđva.
En ţađ er bara gaman ađ sveifla skóflum og slétta möl međ hrífu, svona annađ slagiđ.
Man ţegar ég var ađ grafa skurđi í bćjarvinnuni heima í gamla daga... ţađ ţótti mér frekar leiđinlegt og ákvađ í miđjum djúpum skurđi ađ gera ţađ ekki ađ ćvistarfi mínu.
.
.
Athugasemdir
strengi í eyrunum?
var konan ađ masa svona mikiđ međan ţú mokađir? 
annars fer okkur körlunum ekki eins vel ađ klćđast strengjum eins og dömunum, svo ég vona ţú komist úr ţeim fljótt og vel
Brjánn Guđjónsson, 8.8.2008 kl. 19:04
Ekkert mas......
Anna Einarsdóttir, 8.8.2008 kl. 19:23
Brjánn... ţessi kona masar aldrei... ég á ţađ bara til ađ tosa í eyrnasneplana á mér ţegar ég er hugsi... og nú ég er kominn úr strengjunum...
Brattur, 8.8.2008 kl. 20:40
hahahaha, ţú hefur ţá aldeilis veriđ hugsi
Brjánn Guđjónsson, 8.8.2008 kl. 20:55
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.