Sent - sorgleg saga

Sent heitinn var minnistæður hundur... alltaf hálf veiklulegur og fölur í framan... maður vissi það einhvern veginn alltaf að Guð myndi kalla hann til sín áður en hann yrði gamall...

Sent var, þrátt fyrir veiklulegt útlit, mjög skemmtilegur og kom manni alltaf í gott skap þegar við hittumst. Hann stakk við.

Svo kom að því sem ég óttaðist, Sent veiktist heiftarlega... og svo dó Sent...

.

dog_eared_storyboard

.

Smáa letrið.
Eins og oft áður er þessi saga uppspuni frá rótum. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Það er kannski ekki fallegt að hlæja að sorglegum sögum - en

Hrönn Sigurðardóttir, 25.6.2008 kl. 22:37

2 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Þekktir þú eitthvað til Uppspuna?  Ég held að hann hafi unnið Skeiðið á Hellu fyrir nokkrum árum.  VIð hljótum að vera tala um þann sama, því þessi var líka frá Rótum undir Eyjafjöllum.

Ingibjörg Friðriksdóttir, 26.6.2008 kl. 01:39

3 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Fyrirgefðu annars, ég samhryggist þér með Sent.  Var hann einn af Five cent?

Ingibjörg Friðriksdóttir, 26.6.2008 kl. 01:40

4 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Var þetta nokkuð senditík?

Edda Agnarsdóttir, 26.6.2008 kl. 18:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband