Viđutan Brattur

Ég lenti í smá klandri um daginn... settist viđ tölvuna og var ađ vafra um... fékk mér kalda Mix, Conga súkkulađi og lakkrísreimar...

Ég einbeitti mér nú ađ tölvunni og var ađ lesa og skrifa eitthvađ eins og gengur... úđađi í mig Conga og lakkrísreimum... án ţess ađ spá í hvađ ég var ađ gera.

En úpps... helv... var ein reimin seig... ég japlađi á henni smá stund annars hugar, en svo kom óbragđ í munninn...

Og hvađ haldiđ ţiđ... ég var kominn međ hálfa rafmagnssnúruna úr tölvunni upp í mig... objakk...

.

i_41

.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gulli litli

Lakkrísinn í dk bragdast eins og rafmagnskapall...

Gulli litli, 24.6.2008 kl. 22:01

2 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Gunnar Helgi Eysteinsson, 24.6.2008 kl. 22:05

3 Smámynd: Ólöf Ingibjörg Davíđsdóttir

Oh, nú langar mig í marsipanfylltar lakkrísreimar.

Ólöf Ingibjörg Davíđsdóttir, 24.6.2008 kl. 22:36

4 Smámynd: Ólöf Ingibjörg Davíđsdóttir

Heyrđu, ţú áttir nú ekki annađ eftir en ađ fá sjokk.

Ólöf Ingibjörg Davíđsdóttir, 24.6.2008 kl. 22:39

5 Smámynd: Bumba

Hehehehe, Gilli minn, nú verđur ţú ađ fara ađ passa ţig, hehehehe. Međ beztu kveđju.

Bumba, 24.6.2008 kl. 23:05

6 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

hah!! Ef ţetta er ekki snúrublogg............!!

Hrönn Sigurđardóttir, 24.6.2008 kl. 23:09

7 Smámynd: Guđný Anna Arnţórsdóttir

Hámur ertu Brattur. Ţú ert greinilega komin í snúrubloggiđ međ Hrönn, eins og hún bendir réttilega á....

Guđný Anna Arnţórsdóttir, 25.6.2008 kl. 21:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband