Orð eru skrítin

Af hverju eru orð og orðasambönd eins og þau eru... sumt gæti verið öðruvísi með smá breytingum:

Úrillur.................... Klukku illur

Laus og liðugur ..... Laus og stirður

Bandbrjálaður....... Snærisvitlaus

Seinheppinn......... Snöggheppinn

Hermikráka......... Hermisandlóa

Herðablöð........... Losablöð

Markvörður........ Mark næturvörður

Bakvörður......... Magavörður

Buxnaklauf........ Buxnaklaufi

Gaddafi............ Gaddamma

.

CARI.Gaddafi

 

.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

ég er asskoti snöggheppin í kvöld.  Fram vann Blika

Ingibjörg Friðriksdóttir, 23.6.2008 kl. 22:47

2 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Klukku illur

Hrönn Sigurðardóttir, 23.6.2008 kl. 23:30

3 Smámynd: Ragnheiður

Næst spyr ég kallana í vinnunni hvort þeir séu klukkuillir...hehe gaman að þessu

Ragnheiður , 24.6.2008 kl. 00:30

4 Smámynd: Einar Indriðason

Það eru akkúrat svona pælingar sem hitta hamarinn á hausinn.  Hmm... Naglann á hausinn.  sjáðu hvað þú ert búinn að gera, nú er ég byrjaður líka.  Afhverju hefur naglinn haus?  Og... afhverju heitir naglinn .... nagli?  Hver fann upp orðið ... Hamar?  Áttaði viðkomandi sig á því að ... Hamar... gæti bæði verið notað yfir áhald til að berja á nagla, eða gæti verið ... viss jarðvegsmyndun í klettabeltum?  Hvernig belti eru klettabeltin með?  Afhverju ekki axlabönd?  Hanga axlir í böndunum?  Væri hægt að vera með bíl-bönd, í staðinn fyrir bíl-belti?  En... bíl-axlir?

Einar Indriðason, 24.6.2008 kl. 00:34

5 Smámynd: Gulli litli

Þörf umræða og skemmtileg..

Gulli litli, 24.6.2008 kl. 13:34

6 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 24.6.2008 kl. 20:34

7 Smámynd: Brattur

Einar... já, svo gæti maður verið með belti í buxunum sem búið er til úr grjóti... = kelttabelti

Helena... einmitt... þú ert með þetta svokallaða hundaæði.

Brattur, 24.6.2008 kl. 20:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband