Melónustígurinn
9.6.2008 | 07:04
Ţetta kvöld vorum viđ félagarnir í skrítnu ástandi... viđ gengum eftir melónustígnum, stoppuđum hjá grenitrjánum og dćstum... getur ţađ gerst ađ ţćr komi ekki aftur? spurđi vinur minn... já, sagđi ég viđ verđum ađ búa okkur undir ţađ vinur, svarađi ég ţungt... viđ vorum ansi niđurlútir og veittum fallegum kvöldhimninum enga athygli...
Hugur okkar var bundinn morgundeginum... viđ höfđum áhyggjur...
Viđ dćstum stöđugt, töluđum fram og til baka um hvađ gćti gerst... á međan tók himinninn á sig ýmsar myndir, varđ fyrst ljósblár... svo rauđgulur... svo dimmblár og svo eldrauđur... fuglar sungu á trátoppum og hunangsflugur suđuđu af ánćgju...
Viđ gátum bara ekki tekiđ eftir ţessari yndislegu stemmingu... viđ höfđum áhyggjur...
Morguninn eftir kom í ljós ađ allar bréfadúfurnar okkar höfđu skilađ sér í hús, hver og ein einasta... mikiđ var ég feginn ađ sjá hana Djásn aftur.
Vildi viđ hefđum ekki haft svona miklar áhyggur af ţeim... ţá hefđum viđ getađ átt notalega stund á Melónustígnum, kvöldiđ áđur.
.
.
Athugasemdir
....kvitt...
Agnes Ólöf Thorarensen, 9.6.2008 kl. 22:08
Stundum gleymir fólk ađ njóta augnabliksins vegna kvíđa fyrir einhverju.... sem svo kannski aldrei gerist. Frábćr saga.
Anna Einarsdóttir, 9.6.2008 kl. 23:24
sammála Önnu
Brjánn Guđjónsson, 10.6.2008 kl. 12:23
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.