Nei

Einu sinni var drengur sem hét Nei.. hann var í mestu vandrćđum međ nafniđ sitt... ţegar fólk spurđi hann; hvađ heitir ţú, ţá sagđi hann auđvitađ Nei... ţví hvađ gat hann annađ...

...fólk gapti og hélt ađ hann vćri ga ga... eđa jafnvel bra bra... og vildi ekkert tala viđ hann...

Pabbi hans hét, Smáfinnur. Ég veit ađ nú haldiđ ţiđ lesendur góđir ađ ég sé bara ađ bulla... en svona er nú heimurinn skrítinn. Smáfinnur var hávaxiđ heljarmenni. Konan hans og mamma hans Nei hét Súla. Hún var skírđ í höfuđiđ á fuglinum fallega sem stingur sér svo glćsilega í sjóinn eftir ćti.

.

cartoon_boy_st5

.

Ţegar Nei var skírđur, ţá voru foreldrar hans ekki alveg sammála um hvađ barniđ ćtti ađ heita. Súla vildi ađ hann fengi nafniđ Leggur en Smáfinnur vildi ađ hann héti Pottur.

Ţegar presturinn spurđi; hvađ á barniđ ađ heita, ţá sagđi Súla strax; Leggur... en Smáfinnur sagđi hvasst og ákveđiđ nei...

Presturinn skvetti vatni á koll litla drengsins og sagđi; Nei skal ţessi ljúflingur heita.

Endir.

Ţessi saga kennir okkur ađ betra er ađ vera sammála heldur en ósammála.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Skemmtileg saga... eins og venjulega

Bróđir minn á vin sem átti kött sem hét spurđann... 

Gunnar Helgi Eysteinsson, 8.6.2008 kl. 11:16

2 Smámynd: Steingrímur Helgason

Ég er ađ verđa viss um ađ ţessi frábćra sagnagerđ tengist matarćđi höfundar á einhvern hátt.

Steingrímur Helgason, 8.6.2008 kl. 18:18

3 Smámynd: Brattur

Já... Steingrímur... ţađ er örugglega rétt hjá ţér... góđur hollur heimilismatur eykur sköpunargáfuna... og kaffileysiđ lamar ekki heilafrumurnar...

Brattur, 8.6.2008 kl. 20:10

4 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Er ţessi drengur frá Rússlandi?

Edda Agnarsdóttir, 8.6.2008 kl. 20:29

5 Smámynd: Brattur

Já, Edda... heitir náttúrulega Njet á ţvílensku máli... sagan fannst frosin í Síberíufreranum en hefur nú veriđ ţýdd...

Brattur, 8.6.2008 kl. 20:34

6 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

.... og borđuđ á frummálinu?

Hrönn Sigurđardóttir, 8.6.2008 kl. 22:29

7 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

mér finnst sagan meira vera til ţess fallin ađ minna presta landsins á ađ gćta ađ rafhlöđuskiptum í heyrnartćkjum sínum.

Brjánn Guđjónsson, 9.6.2008 kl. 03:48

8 Smámynd: Brattur

Já, Brjánn... ţarna liggur hundurinn einmitt grafinn...

Brattur, 9.6.2008 kl. 07:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband