Hundasund

Já, ég var nćrri ţví búinn ađ yfirgefa ţessa jörđ um helgina... glímdi viđ beljandi fljót og hafđi betur... sjá HÉR...  ţađ var bara gamla góđa hundasundiđ og Miđbćjarţráinn sem komu til bjargar.

Öđruvísi tilfinning ađ sigla niđur íslenska jökulá í gúmmítuđru, heldur en ađ ríđa Cameldýri nokkrum dögum áđur í Sínaí eyđimörkinni...

Ég datt út úr bátnum og hvarf oní bláinn
ég saup slatta af vatni og var nćrri dáinn
en ég sparkađi fast í manninn međ ljáinn
ţađ skemmdist ekkert nema stóra táin

.

swiming

.

Allt er ţetta samkvćmt vana, orđum aukiđ hjá mér... rosalega skemmtileg ferđ og giliđ sem viđ sigldum í gegnum ćgifagurt... ekkert svo hćttulegt ađ sigla ţessa á.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiđur

Agalegur angistarsvipur á ţessum hundi ! Varstu svona á svipinn Brattur ? Ţá er ég ekki hissa ţó heilinn í Önnu hafi fariđ í verkfall !!

Ragnheiđur , 27.5.2008 kl. 21:40

2 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

....svo hlćr mađur! Ţetta hefur örugglega ekki veriđ fyndiđ á međan á ţví stóđ - en ég segi eins og Ragga - ég er ekki hissa ţótt heilinn í Önnu hafi strćkađ ef ţetta var svipurinn sem hún sá......

Hrönn Sigurđardóttir, 27.5.2008 kl. 21:47

3 Smámynd: Ţorsteinn Valur Baldvinsson

Gott ađ skola af sér ferđarykiđ, en kannski óţarfi ađ henda sér út í á.

Ţorsteinn Valur Baldvinsson, 27.5.2008 kl. 21:57

4 Smámynd: Brattur

Var ég svona á svipinn hmm... ţetta er ég....

Brattur, 27.5.2008 kl. 22:44

5 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Ţiđ eruđ nú meiru hrellarnir! Ég á aldrei eftir ađ ţora í rafting!

En ég segi ţađ sama og  nćsti fyrir ofan - ţađ er gott ađ skola af sér rykiđ.

Edda Agnarsdóttir, 27.5.2008 kl. 22:48

6 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Glćsilegt - Flott mynd af ţér Brattur.

Gunnar Helgi Eysteinsson, 28.5.2008 kl. 05:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband