Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- annaeinars
- tudarinn
- hross
- hronnsig
- lehamzdr
- brjann
- gullilitli
- larahanna
- finni
- snjolfur
- maggib
- f0rmadur1nn
- sveinn-refur
- jonhalldor
- toj
- vulkan
- saemi7
- austurlandaegill
- nhelgason
- skagstrendingur
- jensgud
- beggita
- thorhallurheimisson
- tagga
- summi
- svavaralfred
- reykur
- brylli
- valli57
- emilhannes
- letigardar
- jaherna
- stommason
- skari60
- don
- svanurg
- irisgud
- hugdettan
- einari
- gudnim
- kop
- rannug
- eddaagn
- topplistinn
- gattin
- einarben
- kermit
- fridust
- gorgeir
- muggi69
- hva
- zeriaph
- baravel
- nelson
- kaffi
- prakkarinn
- gudnyanna
- hallgrimurg
- neddi
- raggiraf
- hhbe
- gislihjalmar
- peturorri
- pallieliss
- judas
- bumba
- skrekkur
- snjaldurmus
- kloi
- marinogn
- gustichef
- esgesg
- gretaulfs
- stjornuskodun
- manisvans
- ks-leiftur
- andspilling
- evropa
- fotboltaferdir
- straumar
Eldri færslur
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Hundasund
27.5.2008 | 20:19
Já, ég var nærri því búinn að yfirgefa þessa jörð um helgina... glímdi við beljandi fljót og hafði betur... sjá HÉR... það var bara gamla góða hundasundið og Miðbæjarþráinn sem komu til bjargar.
Öðruvísi tilfinning að sigla niður íslenska jökulá í gúmmítuðru, heldur en að ríða Cameldýri nokkrum dögum áður í Sínaí eyðimörkinni...
Ég datt út úr bátnum og hvarf oní bláinn
ég saup slatta af vatni og var nærri dáinn
en ég sparkaði fast í manninn með ljáinn
það skemmdist ekkert nema stóra táin
.
.
Allt er þetta samkvæmt vana, orðum aukið hjá mér... rosalega skemmtileg ferð og gilið sem við sigldum í gegnum ægifagurt... ekkert svo hættulegt að sigla þessa á.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Agalegur angistarsvipur á þessum hundi ! Varstu svona á svipinn Brattur ? Þá er ég ekki hissa þó heilinn í Önnu hafi farið í verkfall !!
Ragnheiður , 27.5.2008 kl. 21:40
....svo hlær maður! Þetta hefur örugglega ekki verið fyndið á meðan á því stóð - en ég segi eins og Ragga - ég er ekki hissa þótt heilinn í Önnu hafi strækað ef þetta var svipurinn sem hún sá......
Hrönn Sigurðardóttir, 27.5.2008 kl. 21:47
Gott að skola af sér ferðarykið, en kannski óþarfi að henda sér út í á.
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 27.5.2008 kl. 21:57
Var ég svona á svipinn hmm... þetta er ég....
Brattur, 27.5.2008 kl. 22:44
Þið eruð nú meiru hrellarnir! Ég á aldrei eftir að þora í rafting!
En ég segi það sama og næsti fyrir ofan - það er gott að skola af sér rykið.
Edda Agnarsdóttir, 27.5.2008 kl. 22:48
Glæsilegt - Flott mynd af þér Brattur.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 28.5.2008 kl. 05:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.