Sofandaháttur

Vögguvísa Bratts.

(svokallađur sofandaháttur - sungiđ fyrir sjálfan sig ţegar mađur sofnar einn í burtu ađ heiman)

Leggstu nú vinurinn
Varlega á koddann ţinn
Sofđu svo kallinn minn
Kinn ţína hlýja finn

Dreymi ţig drauma ljúfa
kannski ţú verđir dúfa
sem flýgur um víđan geim
og stefnuna tekur heim

.

New%20Dove

 

.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Gunnar Helgi Eysteinsson, 2.4.2008 kl. 06:00

2 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Ţessa vísu ćtla ég ađ muna.

Halldór Egill Guđnason, 2.4.2008 kl. 11:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband