Eric Cantona
23.3.2008 | 12:49
... fyrst ég var að skrifa um Man. United í gær, verð ég eiginlega að bæta aðeins við um hann Eric Cantona... hann var ekkert venjulegur knattspyrnumaður...
... Ferguson keypti hann frá Leeds fyrir lítinn pening, þar sem vinurinn hafði lent í einhverjum vandræðum utan vallar og Leedsararnir vildu losna við hann...
Cantona var alltaf með kragann á treyjunni uppi, það var eitt af einkennismerkjum hans...
.
.
In football, I wore my collar up like that to hide the traces of the heavy burden I was carrying! No, I´m kidding: I was never the one saying that. But it´s like the idea of tattos for this photo - I like it because I thought it was very powerful.
Þá er Kung Fu sparkið hans ógleymanlegt, þegar einhver fótboltabullan á pöllunum kallaði mömmu Cantona illum nöfnum... Cantona svaraði fyrir sig og mömmu sína með því að spraka í bulluna...
Hlaut margra mánaða keppnisbann fyrir, en það kallar enginn mömmu mína illum nöfnum... sagði kappinn...
.
.
My best moment? I have a lot of good moments, but the one I prefer is when I kicked the hooligan!
.
.
Athugasemdir
Ég man eftir þessu sparki og mér fannst það svo "hallærislegt"
En Cantona er gæi...
Gunnar Helgi Eysteinsson, 23.3.2008 kl. 14:48
Til hamingju með úrslitin! Nú er gaman... Og annar spennandi leikur fram undan!
Lára Hanna Einarsdóttir, 23.3.2008 kl. 15:37
... til hamingju Lára Hanna líka... þetta var ekki leiðinlegt!!!
Brattur, 23.3.2008 kl. 15:39
Gísli, ég er lika voða sæl með þetta, een hefur þú eitthvað pælt þí boltastelpum? Eru ekki einhverjar þess verðugar að fá myndir af sér á þínu bloggi afþví þú veist svo mikið um "boltann" ?
Knús á ykkur Önnu og krakkanna, kattanna og hundsins!
Edda Agnarsdóttir, 24.3.2008 kl. 10:57
Gleðilega páska..
Agnes Ólöf Thorarensen, 24.3.2008 kl. 18:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.