Meira af Sigvalda og Bergrúnu

.

 

PeterRabbit

 

.

Sigvaldi kanínukall var ađ vinna lengi frameftir ţennan heita föstudag... Bergrún kanínukona kom til hans, prúđbúin í bláu sparipeysunni sinni og sagđi;

Sigvaldi minn... viltu nú ekki fara ađ hćtta ţessu stređi og koma heim ađ hvíla ţig... ég er búin ađ láta renna í heitt bađ handa ţér og setti svona slökunarolíu úti... svo á eftir ćtla ég ađ bjóđa ţér út ađ borđa á "Villta laxinum"... af ţví kćri Sigvaldi ađ í dag eigum viđ trúlofunarafmćli... ţađ eru 10 dagar síđan viđ trúlofuđum okkur...

.

 ca3rabbit1

.

... ć, elsku Bergrún mín... fyrirgefđu, en ég mundi ekkert eftir trúlofunarafmćlinu okkar... ég keypti ekkert handa ţér og ég undirbjó ekki neitt fyrir ţig... er ég ekki ömurlegur kanínukall?

... Sigvaldi var í alvörunni alveg miđur sín og leit varla upp úr vinnu sinni af skömm...

Besti Sigvaldi, ég elska ţig nú samt ţó ţú sért gleyminn... en ţađ er ekki víst ađ ég elski ţig framar ef ţú gleymir trúlofunarafmćlinu okkar aftur; sagđi Bergrún nokkuđ ákveđiđ...

Nei, sagđi Sigvaldi, nú set ég ţetta inn í dagbókina í gemsanum mínum og ţá elskar ţú mig alltaf Bergrún mín...

Síđan leiddust ţau heim til sín, Sigvaldi slakađi á í olíubađinu og ţau enduđu kvöldiđ á "Villta laxinum" ţar sem ţau borđuđu besta laxapaté sem ţau höfđu nokkru sinni fengiđ...

 

.

antipasto

.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Níelsson

Takk Hr. Brattur, sá ungi verđur sáttur.

Gunnar Níelsson, 3.3.2008 kl. 23:52

2 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Skemmtileg saga en ég skil ekki  -...  .-  ..-  -.

Gunnar Helgi Eysteinsson, 4.3.2008 kl. 08:18

3 Smámynd: Sigríđur Hafsteinsdóttir

"nú set ég ţetta inn í dagbókina í gemsanum mínum og ţá elskar ţú mig alltaf Bergrún mín..." Hahaha, ef lífiđ vćri svona einfalt!

Sigríđur Hafsteinsdóttir, 4.3.2008 kl. 11:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband