Hattar

Oft hefur mig langað til að ganga með hatt... en mér finnst það bara ekki gott... alltaf rok og svo vil ég bara geta um frjálst höfuð strokið...

Til hvers er fólk annars að ganga með hatta?

En ef ég fengi mér hatt... hverskonar hattur ætti það þá að vera? Hef skoðað nokkra sem mér líst á... en hvað finnst ykkur?

Ef þið hittið Bratt
og hann væri með hatt.....

.

 Felt_Bowler_Hat

.

.

 Pirate_Hat_12635

.

.

 2339-m

.

.

 fairy24

 

.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Agnes Ólöf Thorarensen

Scherlook pottlokið..ekki spurning.

Agnes Ólöf Thorarensen, 5.3.2008 kl. 23:02

2 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Þessi græni.. ekki spurning.

Á morse:  - .... . ... ... .. / --. .-. .- . -. .. / . -.- -.- .. / ... .--. ..- .-. -. .. -. --.

Gunnar Helgi Eysteinsson, 5.3.2008 kl. 23:09

3 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Sammála Gunnari..... sá græni er eins og sniðinn á þig Brattur.

svara morsinu:  .... / ..----$ .... ''' .--...------- # .....  ó, mismælti mig.

Anna Einarsdóttir, 5.3.2008 kl. 23:14

4 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

...---...

Halldór Egill Guðnason, 5.3.2008 kl. 23:19

5 Smámynd: Brattur

..../... / .../... / = dududududud (þetta er hljóðið í morse-tækinu)
/...$...&...)& = dongdongdong - banjana

Þýðir = hvar ætli ég fái svona grænan hatt?

Brattur, 5.3.2008 kl. 23:19

6 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Sherlock Holmes hatturinn myndi passa þér vel.

Marta B Helgadóttir, 5.3.2008 kl. 23:30

7 Smámynd: Sigríður Hafsteinsdóttir

Er ég ein um að fíla þennan efsta? Svolítið lífsreyndur og svona...

Sigríður Hafsteinsdóttir, 6.3.2008 kl. 00:06

8 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Kýs nr:3. Sherlock Holmes

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 6.3.2008 kl. 10:11

9 Smámynd: Ragnheiður

Mér finnst greinilega einni að þessi í miðið sé bestur en vegna þess að ég er ein um þá skoðun þá nefni ég það bara ekki.

Ertu ekki bara hress ?

Ragnheiður , 6.3.2008 kl. 12:27

10 Smámynd: Brattur

... Ragnheiður... ég er stál hress og Brattur að venju...

... Sherlock fékk flest atkvæðin... veit ekki alveg hvort hann passar mér... er pínu skotinn í þessum græna...

Brattur, 6.3.2008 kl. 21:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband