Sögulok Sigfríđar frćnda
22.2.2008 | 19:37
... já, ţađ var nefnilega enginn annar en hann Sigfríđur frćndi... sem stóđ ţarna á gólfinu löđursveittur og illa lyktandi... háriđ á honum stóđ í allar áttir eins og kettir hefđu veriđ ađ slást í ţví... í höndunum hélt hann á tveim öndum... öndum sem voru reyttar og tilbúnar í ofninn...
... Kútur greyiđ sleikti útúr og stamađi; Sigfríđur frćndi, hvađ ćtlar ţú ađ gera viđ endurnar hmmm?
Nú sláum viđ upp veislu strákar... í dag á ég nefnilega afmćli...
.
.
hóst, hóst heyrđist úr kjallaranum og svo brak í stiganum...
Andlitiđ á pabba Vín-Anda leiđ upp úr opinu... hann var međ sćlubros á beygluđum vörunum og augun voru á floti... hatturinn á hausnum var allur krumpađur og útatađur í hveiti... hann veifađi landaflösku og rétti ađ strákunum... nú dettum viđ í ţađ drengir... og borđum endur... og drekkum í alla nótt...
... ég er Andinn sem vakir yfir ykkur... ég er Andinn sem gaf öndunum... áđur en ţćr gáfu upp andann...
... hik... nú skulum viđ sko skemmta okkur...
.
.
... Gísli - Eiríkur - Helgi - Kútur - Andi og Sigfríđur frćndi fór síđan inn í eldhús og hófu matseld... epli, perur... sveskjur voru brytjuđ niđur og trođiđ inn í endurnar... salt og pipar... og svo smá skvetta af landa yfir...
.
.
... međan maturinn kraumađi í ofninum... sátu ţeir félagar viđ arineldinn, létu landaflöskuna ganga á milli sín og sungu andasönginn aftur og aftur...
Brátt viđ kýlum út kviđinn
kyndum, brennum viđinn
Okkur binda tryggđarbönd
brátt viđ borđum Pekingönd
.
.
Athugasemdir
Ég skil ekki baun En ég nýt ţess ađ lesa ţessar skemmtilegu fćrslur ţú lćtur vađa...
Gunnar Helgi Eysteinsson, 22.2.2008 kl. 19:46
Endur fyrir löngu - og gćsir ....
Frábćr mynd af borđinu og krćsingunum. Minnir mig á dúkkuhúsiđ mitt á velmektarárum mínum.
Góđa helgi!
Guđný Anna Arnţórsdóttir, 22.2.2008 kl. 23:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.