Mamma Gára
18.2.2008 | 20:50
... áđur en ég segi ykkur lesendur góđir sögulokin í "Sögunni um frćndann sem átti endurnar", ţá verđ ég eiginlega ađ ykkur ađeins frá henni Gáru, mömmu ţeirra Gísla, Eiríks og Helga...
Viđ heyrđum smávegis af henni í sögunni ţar sem hún sat viđ andavatniđ og heklađi... en hún Gára hafđi nú ekki alltaf veriđ svona róleg í tíđinni...
.
.
Hún var nefnilega mikill fjörkálfur og íţróttagarpur... hennar mesta yndi var ađ stökkva yfir hćnsnakofann ... á hrífu... hún hafđi beđiđ kallinn sinn, hann Anda ađ smíđa handa sér hrífu međ mjög löngu skafti.. Andi var drykkfeldur og uppnefndur Vín-Andi af sveitungum sínum... verđur ekki meira sagt frá honum í ţessari frásögn, nema ţá hann skjögri óvćnt inn í söguna...
.
.
En snúum okkur nú aftur ađ mömmu Gáru; hrífustökk yfir hćnsnakofann var ţađ alskemmtilegasta sem hún gerđi...
... hún fór úr stígvélunum og lét ţau standa á grasbalanum ţeim megin viđ hćnsnakofann sem hún ćtlađi ađ lenda... síđan trítlađi hún berfćtt ađ ţeim stađ ţar sem hrífan lá....
.
.
... Gára greip um hrífuna ţar sem teinarnir voru međ hćgri hendi, ţá vinstri setti hún á hrífuskaftiđ...
... hrafn sat á bćjarburstinni og fylgdist grannt međ... endurnar voru allar komnar upp á bakkann og biđu spenntar... hćnurnar voru í einu hóp skammt frá kofanum... hundurinn Hálfviti ranghvolfdi í sér augunum og rak út úr sér tunguna...
Gára litla horfđi á kofann og svo rann á hana ćđi... hún hljóp öskrandi ađ hćnsnakofanum, stakk hrífuskaftinu í túniđ og sveif í fögrum boga upp í loftiđ... og yfir kofann...
og viti menn hún lenti ofan í stígvélunum... áhorf-endurnar hreinlega trylltust... hćnurnar hlupu upp á fjóshauginn, hrafninn hoppađi og skríkti og ţađ leiđ yfir hundinn Hálfvita...
.
.
... ţessa íţrótt stundađi Gára í mörg sumur... en svo kom ađ ţví ađ "Stóri óhappadagurinn" rann upp...
Ef ţú segir viđ Sigfríđur frćnda, eđa Gísla, Eirík, Helga og Kút... muniđ ţiđ eftir "stóra óhappadeginum"?
... ţá fölna ţeir upp, líta til himins og signa sig... já, sko ţeir muna sko vel eftir "Stóra óhappadeginum"
Í nćsta kafla segir annađ hvort frá "Stóra óhappadeginum" eđa ţá sögulokin um hann Sigfríđur frćnda...
... framhald...
Athugasemdir
Gunnar Helgi Eysteinsson, 18.2.2008 kl. 21:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.