Engillinn

Ég lofaði Halldóri bloggvini mínum að skrifa eitthvað fallegt í dag....

... ekki get ég skrifað um veðrið, því það er ekki fallegt þessa dagana...

... ekki get ég skrifað um pólitíkina, því hún er aldrei falleg...

... og ekki get ég heldur skrifað um mig...

já... nú veit ég... hér kemur falleg saga...

Einu sinni var maður, sem fann hvíta fjöður sem var föst í peysu konu hans.
Maðurinn mælti:

... ég vissi að þú værir engill, yndið mitt...

... nei ástin mín... þessi fjöður datt af þér... svaraði fallega konan hans þá...

.

angel

.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Ég var nú reyndar búin að kommenta á setuna.

Þessi færsla er samt miklu sætari, en ekki skemmtegri, en ég ætla ekki að draga fjöður yfir það að hún sé fallegri.Angel

Ingibjörg Friðriksdóttir, 4.2.2008 kl. 20:00

2 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Vissi það , hún hélt við Svan

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 4.2.2008 kl. 20:02

3 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Falleg saga...

Gunnar Helgi Eysteinsson, 4.2.2008 kl. 22:18

4 Smámynd: Gunnar Níelsson

Brattur nú erum við VINIR   Húrra, húrra !

Gunnar Níelsson, 4.2.2008 kl. 22:18

5 Smámynd: Brattur

takk, Gunnar Helgi... mér finnst hún líka falleg...

Gunnar Níelsson... VINUR minn... gaman að "sjá" þig... ertu ekki brattur?

Brattur, 4.2.2008 kl. 22:26

6 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Falleg saga Brattur minn......og með það svíf ég draumalandið og legg mig á dúnkoddann minn. Hvaðan ætli annars það fiður hafi allt saman komið?

Halldór Egill Guðnason, 4.2.2008 kl. 23:27

7 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Edda Agnarsdóttir, 4.2.2008 kl. 23:51

8 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Innlitskvitt

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 5.2.2008 kl. 20:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband