Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- annaeinars
- tudarinn
- hross
- hronnsig
- lehamzdr
- brjann
- gullilitli
- larahanna
- finni
- snjolfur
- maggib
- f0rmadur1nn
- sveinn-refur
- jonhalldor
- toj
- vulkan
- saemi7
- austurlandaegill
- nhelgason
- skagstrendingur
- jensgud
- beggita
- thorhallurheimisson
- tagga
- summi
- svavaralfred
- reykur
- brylli
- valli57
- emilhannes
- letigardar
- jaherna
- stommason
- skari60
- don
- svanurg
- irisgud
- hugdettan
- einari
- gudnim
- kop
- rannug
- eddaagn
- topplistinn
- gattin
- einarben
- kermit
- fridust
- gorgeir
- muggi69
- hva
- zeriaph
- baravel
- nelson
- kaffi
- prakkarinn
- gudnyanna
- hallgrimurg
- neddi
- raggiraf
- hhbe
- gislihjalmar
- peturorri
- pallieliss
- judas
- bumba
- skrekkur
- snjaldurmus
- kloi
- marinogn
- gustichef
- esgesg
- gretaulfs
- stjornuskodun
- manisvans
- ks-leiftur
- andspilling
- evropa
- fotboltaferdir
- straumar
Eldri færslur
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Mér er ekki til setunnar boðið
3.2.2008 | 18:24
... var að velta fyrir mér orðatiltækinu "mér er ekki til setunnar boðið"... getur verið að það sé einhver misskilningur í gangi með þetta???
... venjulega er maður að drífa sig þegar maður segir; mér er ekki til setunnar boðið... og svo er maður bara rokinn...
Ég held þetta þýði: Það er enginn sem bíður mér á klósettið hérna, ég verð því að fara eitthvert annað... og þess vegna er maður að flýta sér svona mikið á næsta klósett...
.
.
... nei, bara svona að pæla...
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Góð pæling
Gunnar Helgi Eysteinsson, 3.2.2008 kl. 18:36
Næst býð ég þér á klóið
Ragnheiður , 3.2.2008 kl. 19:47
Getur ekki merkt neitt annað Brattur. Manni er bókstaflega bannað að fara á klósettið og þá er ekkert annað en að "pressa" og reyna að finna annað.
Halldór Egill Guðnason, 3.2.2008 kl. 21:48
Góður Brattur.......Ég á svaka fínan klósettkassa en nota hann aldrei . Miklu betra að nota garðinn hjá nágrannanum...... .....Klói þó ......
kloi, 3.2.2008 kl. 22:29
Nei, þú misskilur þetta svaðalega.
Hið rétta er: "Manni er ekki til Zetunnar boðið", sem þýðir að það er ekki í boði að þykjast vera fínn maður með því að skrifa "Við höfðum hizt áður" eða "Bezta vinkona mín ...."
Það er sumsé ekki í boði að þykjast vera Verzlunarskólagenginn og vera svo bara ruzlakall.
Hugarfluga, 3.2.2008 kl. 22:57
Annars hefur mér ávalt fundist orðatiltækið "Að ganga í hægðum sínum" vera frekar svona eitthvað sem vert væri að fá botninn í.
Halldór Egill Guðnason, 3.2.2008 kl. 23:40
Hvað finnst þér þá um orðið "hægðarleikur" Halldór ?
Anna Einarsdóttir, 3.2.2008 kl. 23:46
nei, nei... Halldór og Anna... hægið nú aðeins á ykkur...
Brattur, 3.2.2008 kl. 23:48
Oj hehehehe nú versnaði í því
Ragnheiður , 4.2.2008 kl. 00:18
Alveg sjálfsagt Brattur, en hvar? Svar óskast súner ðen seinna. "Pressure is rising"
Halldór Egill Guðnason, 4.2.2008 kl. 08:28
Hef einmitt skilið þetta svona og er illa við að ganga í hægðum mínum til næsta bæjar, man enn eftir mosaskeiningum úr æsku.
Skelfileg lífsreynsla að skeina sig með mosa og þurfa svo að ríða á klárnum heim, ráðlegg engum það.
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 4.2.2008 kl. 13:52
Ég man eftir manni sem átti það til að gera númer 2 á hestbaki. Honum fannst það bara allt í lagi og tuldraði ávallt fyrir munni sér "þetta jafnar sig, þetta jafnar sig..." Nei nú er mál að linni. Búið að eyðileggja færsluna hjá Bratti með skítlegum athugasemdum. Hættur þessu bulli. Fyrirgefðu Brattur minn.
Halldór Egill Guðnason, 4.2.2008 kl. 18:08
... allt í lagi kæri Halldór... nú fer ég og skrifa nýja fallega færslu...
Brattur, 4.2.2008 kl. 19:26
Einhver á að hafa sagt: Betra er að hafa góðar hægðir en góðar gáfur. Kannski eitthvað til í því, en best er að hafa hvorutveggja. En ef farið er að velta fyrir sér orðatiltækjum, þá er það hálf undarlegt að hægt sé að ganga í hægðum sínum og stíga í vitið og einnig að stíga á hægðir sínar og ganga á vitið. Einnig hægt að ganga á vit einhverra eða einhvers.
Brattur, ´þú auðgar huga minn, takk fyrir það
Ingibjörg Friðriksdóttir, 4.2.2008 kl. 19:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.