Maltextrakt

... eins og flestir vita er Maltöliđ allra meina bót... ţađ stendur á dósinni...

... einu sinni gerđum ég og vinur minn tilraun... annar okkar drakk Maltöl heila kvöldstund og hinn bjór... um morguninn, daginn eftir, stilltum viđ okkur svo upp fyrir framar spegilinn til ađ sjá hvor okkar liti betur út... og hver haldiđ ţiđ ađ hafi unniđ?... ég eđa hann hmmm... ţiđ verđiđ náttúrulega fyrst ađ geta upp á ţví hvor drakk Maltiđ....

 

Ţađ er vetur og ţađ er kalt
poppiđ er gott en heldur salt
ég sé engar flugur út um allt

Nú verđ ég ađ fá mér ískalt malt

.

egils_malt

.

Maltextrakt - Nćrandi og styrkjandi, gefur hraustlegt og gott útlit -

 - Bćtir meltinguna -

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgeir Kristinn Lárusson

Ţó ég sé hćttur neyslu áfengra drykkja (sam.kv. lćknisráđi!), ţá mćttu ţeir Á.T.VerjaR gjarnan bjóđa uppá extrasterkt Malt, segjum 5,9%. Gćti orđiđ afbragđs útrásarbjór!!!

Ásgeir Kristinn Lárusson, 1.2.2008 kl. 21:00

2 Smámynd: Ragnheiđur

Úgg...malt er ógeđslegt. Ţađ er í einu skiptin sem minn karl ţarf ađ vera í öđru herbergi, ţegar hann drekkur malt. Ef hann fer ađ drekka mikiđ malt ţá held ég ađ ég skilji hintiđ...hm

Ragnheiđur , 1.2.2008 kl. 21:02

3 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Malt er ćđislegt...

Gunnar Helgi Eysteinsson, 1.2.2008 kl. 21:29

4 identicon

Sammála...malt er ćđislegt..

Malt er svalt....

öl er betra en söl...

Bjór er betri en sjór...

rím er betra en lím...

Skálda- og rímgyđjan hefur yfirgefiđ mig.

  Kveđja til allra frá mér. 

Ţórey Dögg Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 1.2.2008 kl. 22:58

5 Smámynd: Ţorsteinn Valur Baldvinsson

Styđ tillögu Ásgeirs eindregiđ, verst ađ ég missti alla mína drykkjufélaga inn á Vog fyrir nokkuđ mörgum árum.

Sjálfhćtt eftir ţađ, en örugglega gaman samt ađ skála í Malt

Ţorsteinn Valur Baldvinsson, 1.2.2008 kl. 23:57

6 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Er alveg viss um ađ ţú varst í Maltinu Brattur. Ţú hefur litiđ vel út síđan međ ţitt hraustlega og góđa útlit.  Mamma mín drakk alltaf Malt međ mig í maganum og gott ef ég hafđi bara ekki gott af ţví. Hún át líka gulrćtur eins og "Roger Rabbit" og sennilega var ţađ ţess vegna sem ég fćddist appelsínugulur og međ ótöđvandi niđurgang Ég hef ćtíđ haldiđ tryggđ viđ Maltiđ, en ţađ verđur líka ađ vera frá Agli Skallagrímssyni. Lélegar eftirlíkingar komast ekki međ tappann ţar sem Maltiđ er međ flöskubotninn.  

Halldór Egill Guđnason, 2.2.2008 kl. 00:36

7 Smámynd: Júdas

Ţú ert ábyggilega ţessi maltoholisti..........

Ţótt viđri illa og úti sé kalt

engan sinn líkan og fattur.

Ferđast um foldu og innbyrđir malt

fegurri en sólin hann Brattur.

J.I

Júdas, 2.2.2008 kl. 13:20

8 Smámynd: Agnes Ólöf Thorarensen

malt er gott....

Agnes Ólöf Thorarensen, 2.2.2008 kl. 15:51

9 Smámynd: Ásgeir Rúnar Helgason

Ertu nokkuđ á mála hjá Agli Skalla Gísli minn? Annars er ţađ alltaf mitt fyrsta verk ţegar ég kem heim ađ fara í pylsuvagninn viđ Laugardalslaugina og fá mér eina grillađa međ öllu og ađ sjálfsögđu Malt í gleri. Svo ég skála bara fyrir ţví og tek undir međ nafna mínum hér ađ ofan.

Ásgeir Rúnar Helgason, 2.2.2008 kl. 17:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband