Tvær sálir

Svo undarlegt er sálir mætast tvær
sem þekkjast síðan einhvern tíma fyrr
þar birtist sanna ástin, alveg tær
og hugurinn er sáttur, glaður, kyrr 

 

SvartengiSól

.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Bjútífúl! Gleðilegt ár og gæfuríkt!

Edda Agnarsdóttir, 30.12.2007 kl. 22:32

2 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Fallegt er það, Brattur. Góðar áramótakveðjur til þín og þinna.

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 30.12.2007 kl. 23:48

3 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Brattur, ef þú heldur svona áfram verð ég hágrenjandi alveg fram að páskumFallegt...

Halldór Egill Guðnason, 31.12.2007 kl. 00:51

4 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Gleðileg áramót og mundu að maður á EKKI að horfa ofan í sprengjuna þegar tendrað er á þráðnum. "Glasses for all" segja skátarnir og blindravinafélagið. Held að sé talsvert til í því. Áramótin kúturinn minn og takk fyrir það liðna.

Halldór Egill Guðnason, 31.12.2007 kl. 00:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband