Ţú verđur ađ standa ţig!

... er ekki alltaf pressa á okkur ađ standa okkur og gera betur á hverjum degi?... ég er nokkuđ viss um ađ allir upplifi ţađ af og til ađ kvöldi dags, ađ ţeir hefđu nú getađ gert betur... og lofa sjálfum sér ađ gera betur á morgun...

Ţú verđur ađ standa ţig. 
 

Liđiđ er sumar
Komiđ dimmt haust
Allt rennur áfram
Endalaust 

Í sorg og í gleđi
Viđ fellum tár
Verđa ađ einu
Öll liđin ár 

Ţú verđur ađ standa ţig
Ţú verđur ađ vanda ţig
Ţú verđur ađ standa ţig 

Og gera betur
Í dag en í gćr              

Hamingjan sanna
Staldrar um stund
Svo er hún rokinn
Á annarra fund

Oft er í fangiđ
Vindurinn hvass
Ţá snýrđu ţér undan
Hann lemur ţinn rass 

Ţú verđur ađ standa ţig
Ţú verđur ađ vanda ţig
Ţú verđur ađ standa ţig 

Og gera betur
Í dag en í gćr            

.

 foxes

.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Friđriksdóttir

Meira í dag en í gćr

og bjallan hringir

stattu ţig, strákur

svífđu yfir Vatnshólana,

éttu skósólana, 

Stattu ţig frái fákur,

Kemur stór skessa

strax og fer ađ hvessa.

Leystist úr lćđingi, 

í ţessum nćđingi.

síđasta línan kemur seinna.

Ingibjörg Friđriksdóttir, 29.12.2007 kl. 22:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband