Fallegt um vetur

... rosalega getur veriđ fallegt um ađ litast ţegar vetur konungur rćđur ríkjum...

... hér er mynd sem ég tók í Mývatnssveit fyrir einhverju síđan...

... lćt hér flakka međ gamla vísu eftir Ţingeying... ţetta er í flokki vísna sem enda snögglega og hafa óvćntan endi... vek sérstaka athygli á ţví ađ ţađ er ekki prentvilla í síđasta orđinu í vísunni...

Ţar er sumar og sól og sandkassaveđur
ţađ kom gríđarlegt frost eftir gleđileg jól
ég fékk gćsahúđ međur.

.

Hverfell

 

.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ líđur nćstum yfir mig ţegar ég horfi á ţessa mynd, ţetta er endalaus fegurđ ...

Maddý (IP-tala skráđ) 28.12.2007 kl. 22:14

2 Smámynd: Guđný Anna Arnţórsdóttir

Myndefniđ er guđdómlegt og mađur finnur lyktina og skynjar rakan kuldann í loftinu, stilluna, andartakiđ. Ţađ liggur viđ ađ ţađ bresti á međ leirburđi...en ég hlífi, ég hlífi.

Guđný Anna Arnţórsdóttir, 29.12.2007 kl. 00:36

3 Smámynd: Ţorsteinn Valur Baldvinsson

Fallegt ađ vetri, og kyrrđin.

Já ansi stutt vísa en mikil frásögn samt

Ţorsteinn Valur Baldvinsson, 30.12.2007 kl. 10:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband