Hugsađ til baka
27.11.2007 | 22:41
... ég var alinn upp í litlu sjávarţorpi... mikil einangrun og varla bílvegur fćr úr ţorpinu, nema yfir blásumariđ... flóabáturinn Drangur kom tvisvar í viku, ef ég man rétt... ţá stóđum viđ krakkarnir í fjörunni og góluđum "hey babiríbba, Drangur er ađ píbba"... dagblöđin kom oft í vikuskömmtum og ekkert sjónvarp... hlustađ á ríkisútvarpiđ og bátabylgjuna...
... flestir karlarnir sjómenn og pabbi var sjómađur... mađur sá hann ekki nema af og til, var á vertíđ einhversstađar annarsstađar á landinu... ţannig kom ţađ til ađ flestir voru kenndir viđ mömmur sínar.... Böddi Hófu, Gilli Sigurveigar, Ćgir Fjólu...
... ekki ćtla ég ađ segja ađ hlutirnir hafi veriđ betri ţá, síđur en svo... en hef ekkert annađ en skemmtilegar minningar og frekar áhyggjulaust líf...
... ég er međ í smíđum ljóđakafla frá ţessum árum sem ég skipti um í ţrjá kafla... tvo um vini mína Bödda Hófu og Ćgir Fjólu... sá ţriđji verđur svo um mig og mínar minningar frá ţessum árum...
... allir sjómenn voru í svörtum duggarapeysum, eins og Kolbeinn kafteinn sjálfur... hann hefđi falliđ vel í ţann hóp...
.
.
Karlarnir.
Ađ verđa stór
gerđist ekki bara si svona
Ţađ báru karlarnir međ sér
sjóbrúnir í andliti
međ skeggbrodda
og reynslumikil dimm augu
svo klárir
og vitrir
og sterkir
og duglegir til vinnu
vissu alltaf
hvađ ţeir áttu ađ gera
ekkert hik
á mínum mönnum
herđabreiđir
í svörtum
duggarapeysum
Athugasemdir
Ég er líka alin upp í sjávarţorpi og get speglađ mig í ţessu fallega og sanna (hvađ svosem sannleikur fyrirstillir.....) myndbroti. Hlakka til ađ fylgjast međ meiru.
Guđný Anna Arnţórsdóttir, 27.11.2007 kl. 22:47
Hlakka til ađ sjá framhaldiđ á ljóđabálknum. Ţetta međ viđurnöfnin virđist alveg horfiđ, eins og reyndar margt annađ, en ég man alltaf best eftir einu nafni á manni sem ég hef ćtíđ vorkennt. Hann var sonur hennar Ţuru og var aldrei kallađur annađ en Steini Ţuruskítur.
Halldór Egill Guđnason, 28.11.2007 kl. 10:51
Flottur Brattur!... bíđ eftir framhaldinu
Arnfinnur Bragason, 28.11.2007 kl. 13:19
Kannast viđ lýsinguna, kem sjálfur úr ţessum jarđvegi,hef hvergi kynnst ţessari venju nema frá Siglufirđi,var nokkrar vertíđir samtíma strákum ţađan sem allir voru kenndir viđ mćđur sínar,og svo áfram međ ljóđabálkin,ţetta lítur vel út.Kveđja
Ari Guđmar Hallgrímsson, 28.11.2007 kl. 21:37
Varđ einu sinni inniluksa í sjávarţorpi og grćddi ekkert smááááá!
Eignađist tvo krakka međ flottum Austfirđing, sem alltaf klćddist dökkblárri eöa svartri duggarapeysu.
Ingibjörg Friđriksdóttir, 28.11.2007 kl. 22:10
Ólst líka upp í sjávarţorpi. Hlakka til ađ sjá framh.
Marta B Helgadóttir, 29.11.2007 kl. 01:12
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.