Einhliđa viđrćđur

... úpps... nú er mikilli vinnutörn lokiđ hjá mér... og mikiđ er ég feginn... hef ekkert bloggađ í langan tíma... og enginn tími til ađ blogga eđa skođa hvađ er ađ gerast á bloggsíđum... en nú er betri tíđ í vćndum međ blóm í haga... ađ vísu skrepp ég nokkra daga í útlandiđ í nćstu viku... en svo ţegar desember rennur upp, ţá er best ađ sćkja einhverjar heimatilbúnar jólasögur og birta hérna... má ţar m.a. nefna sögulega skáldsögu um uppruna Laufabrauđsins...

... hér kemur ađ ţessu sinni örstutt innlegg í ţáttaröđinni "Orđin krufin"...

... hef lengi velt fyrir mér orđunum "Einhliđa" viđrćđur og "Tvíhliđa" viđrćđur... ţetta er alltaf í fréttunum... ég skil ţetta ekki alveg og ţó...

eru ekki "Einhliđa" viđrćđur ţegar annar ađilinn talar og hinn ţegir... ? ţađ hlýtur bara ađ vera...´

... í "Tvíhliđa" viđrćđum ţá hinn tala...  er ţetta ekki bara svona...?

... svo ţegar fjarlćgja ţarf t.d. botnlanga... ţá er viđkomandi skorinn "upp"... ef ađ viđkomandi hefur t.d. veriđ rollubóndi, ţá er hćtta á ţví ađ rollurnar hans verđi skornar "niđur"... ef mađurinn kemst ekki fljótlega á lappirnar... sbr. vísuna... Jón var skorinn upp, en rollurnar hans niđur...

... annars var hún Bibba á Brávallagötunni mikiđ í uppáhaldi...  enda ekki skortur á athugunarleysi á ţeim bćnum...

... og svo var ţađ kunningi minn sem sló stundum saman orđtökum og málsháttum...

.

 old-sneakers-719759

.

... ţessi var mikill Valsari og var ekkert sérlega vel til KR-inga eins og gengur... einu sinni kom einn Valspiltana á nýjum fótboltaskóm á ćfingu... vinur minn horfđi á skóna, sem voru svartir og hvítir, röndóttir... sem sagt alveg í KR "litunum"....

Gapandi af undrum og hneykslun sagđi vinurinn; Hvernig datt ţér ađ kaupa ţessa skó í hug?

... ég hef alltaf síđan haldiđ mikiđ upp á ţessa setningu...

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Gaman ađ sjá fćrslu frá ţér aftur!  Saknađi ţín af fundinum.  Varstu í sláturgerđ?

Vilborg Traustadóttir, 17.11.2007 kl. 00:03

2 Smámynd: Hugarfluga

Velkomin til bloggheima. Var farin ađ naga mig í handarkrikana yfir skorti á bloggleysi hjá ţér!

Hugarfluga, 17.11.2007 kl. 18:38

3 Smámynd: Ingibjörg Friđriksdóttir

Upp og niđur,út á hliđ. Hélt ţú vćrir hćttur í blogginu.

Ingibjörg Friđriksdóttir, 17.11.2007 kl. 18:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband