Fjalliđ

... ţađ getur veriđ gaman ađ ferđast um landiđ á öllum tímum ársins... vegna vinnu minnar er ég mikiđ á ferđinni og dáist alltaf jafn mikiđ af litbrigđum himinsins og margbreytilega... í gćrmorgun var ég á ferđinni í Húnavatnssýslum.. ský og litir tóku á sig allskonar myndir í morgunsáriđ... einhvertíma birti ég hér á síđunni ljóđiđ Fjalliđ... ţađ kemur hérna aftur, mér fannst ţađ einhvernvegin passa svo vel viđ ţessa mynd...

 

.

Morgun

 Fjalliđ

Sjáđu fjalliđ ţarna er ţađ
ţađ er svo hátt ţú varla sér ţađ
hirtu ekki um kaldann vindinn
haltu ţráđbeint upp á tindinn

Ţétt er morgun ţokan gráa
Fjalliđ gerir menn svo smáa
Ekki yfir striti kvarta
Fylgdu alltaf ţínu hjarta

Brött er brekkan vörđu grjóti
Öll er leiđin upp í móti
Á grýttu fjalli margur týnist
Ţađ er lengra upp en sýnist

Um kvöld á fjallsins tindi stendur
Horfir yfir höf og lendur
Af ţér heitur svitinn bogar
Himinhvolfiđ allt ţađ logar

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Mikiđ er ţetta fallegt Brattur

Marta B Helgadóttir, 4.11.2007 kl. 19:42

2 identicon

Ţetta er falleg ferđasaga,  ég finn angann af svita og ţreytu, kannast viđ tilfinninguna af klífa mis erfiđa tinda

Rannveig Margrét Stefánsdóttir (IP-tala skráđ) 5.11.2007 kl. 16:12

3 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Flott mynd, flott ljóđ. Sannur Brattur

Halldór Egill Guđnason, 5.11.2007 kl. 19:34

4 Smámynd: Ingibjörg Friđriksdóttir

ţú ert laaaaaaaaaangflottastur Brattur.

Ingibjörg Friđriksdóttir, 5.11.2007 kl. 20:01

5 Smámynd: Hulda Margrét Traustadóttir

Falleg mynd og ljóđ ! Vona ađ allt sé í lagi hjá ţér og ţínum og viđ eigum eftir ađ heyra frá ţér ţó síđar verđi. Skil ţađ manna best ađ vera í önnum. Er búin ađ bóka húsiđ á Ketilási 26. júlí 2008. Vilborg sendir ţér fundargerđina í kvöld eđa á morgun. Biđjum ađ heilsa.

Kv. Magga

Hulda Margrét Traustadóttir, 5.11.2007 kl. 20:54

6 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Gull Myndin er flott

Edda Agnarsdóttir, 10.11.2007 kl. 15:22

7 Smámynd: Halla Rut

Fallegt ljóđ og mynd.

Halla Rut , 11.11.2007 kl. 01:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband