Á skammdegisbrún

... seinnipartinn í gćr keyrđi ég leiđina Akureyri - Húsavík... sem ég hef gert ótal sinnum áđur... bćđi í vinnuferđum sem og sem ferđamađur.... eđa veiđimađur... klukkan var eitthvađ á milli 16:00 - 17:00 og ţađ var byrjađ ađ skyggja...

... stoppađi ađeins og teygđi úr mér viđ Ljósavatn og smellti mynd...

.

LjósavatnA

. 

Á skammdegisbrún

Dofnar dagur
fölblátt
verđur blátt
blátt verđur dimmblátt
dimmblátt svart

lýsist máni
kvikna stjörnur
dansa norđurljós
á himni

dönsum viđ
inní myrkriđ

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđný Anna Arnţórsdóttir

dönsum inní myrkriđ mjúka, verum alltaf góđ viđ sjúka, norđurljósin dansa dátt, bráđum húfu á mig set - nátt.  Svona getur nú andinn ristiđ hátt, Brattur minn.

Guđný Anna Arnţórsdóttir, 30.10.2007 kl. 23:47

2 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Stundum stoppar mađur og fćr ţađ á tilfinninguna ađ allur heimurinn ćtti ađ njóta akkúrat augnablikksins, en.........mađur er bara einn. Takk fyrir myndina.

Halldór Egill Guđnason, 31.10.2007 kl. 00:30

3 identicon

Flott ţetta  -  haltu áfram ótrauđur.

Rannveig Margrét Stefánsdóttir (IP-tala skráđ) 1.11.2007 kl. 15:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband