Stjörnurnar mínar

... jćja... tíminn heldur áfram ađ líđa og viđ sandkornin reynum okkar besta til ađ njóta ţess sem í bođi er...ótrúlegt ađ viđ skulum yfirleitt eyđa tímanum í ađ ţrasa viđ annađ fólk, jafnvel og kannski oftast viđ fólk sem okkur ţykir vćnt um... ekki ţađ ađ ég sé eitthvađ betri í ţeim málum en ađrir... en mikiđ held ég ađ viđ getum öll horft í eigin barm... og reynt á hverjum degi ađ hafa ţađ bara ósköp notalegt međ ţeim sem viđ elskum... stundum held ég ađ ţađ sé ótrúlega létt ađ láta sér líđa vel... bara slaka á og njóta...

Stjörnurnar mínar.

Um nóttina gengum viđ
út í niđdimmt myrkriđ  
vissum ekkert hvert
viđ ćtluđum
héldumst í hendur
og dáđumst ađ
stjörnunum

ţćr blikuđ á
dimmbláum himninum 
eins og ţćr vildu
vísa okkur veginn

ég horfđi í augun ţín
stjörnurnar mínar

og var tilbúinn
ađ fylgja ţér
á heimsenda


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Fallegt hjá ţér Brattur.

Halldór Egill Guđnason, 7.10.2007 kl. 02:03

2 Smámynd: Heiđa  Ţórđar

Ći ţú ert svo mikiđ yndi...

Heiđa Ţórđar, 7.10.2007 kl. 04:21

3 Smámynd: Hulda Margrét Traustadóttir

Góđur Brattur - svo mikiđ til í ţessu. Ađ ţrasa viđ annađ fólk er tímasóun...og mađur verđur bara glađur ef manni tekst ađ forđast ţađ, skil ekki fólk sem lćtur ţađ eftir sér ađ vera alltaf međ horn í síđu annara, og nöldra yfir smámunum, ţekkjum öll svoleiđis eintök ţví fólki líđur greinilega ekki vel. Sammála ţér njótum augnabliksins.

Og alltaf góđur í ljóđunum, hvernig er međ útgáfuna ?  Magga

Hulda Margrét Traustadóttir, 7.10.2007 kl. 09:11

4 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Er ţađ nú ekki heldur langur göngutúr ? 

Anna Einarsdóttir, 7.10.2007 kl. 10:44

5 Smámynd: Brattur

Anna, jú hann er langur ţessi göngutúr og eins gott ađ vera í góđum gönguskóm... og svo náttúrulega ađ hafa góđa skapiđ í bakpokanum...

Brattur, 7.10.2007 kl. 11:12

6 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Arnfinnur kemst ekki, ţrammandi á heimsenda, međ bakpoka..... ég man hvađ góđa skapiđ tók rosalega mikiđ pláss í töskunni hans.

Anna Einarsdóttir, 7.10.2007 kl. 11:16

7 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Ţú og Anna eruđ nú meiri krúttin. En ljóđiđ ţitt er ekkert annađ en dásemd. Takk fyrir.

Edda Agnarsdóttir, 7.10.2007 kl. 13:42

8 Smámynd: Arnfinnur Bragason

Snillingurinn Brattur.... Anna, ég treysti bara á góđa ferđafélaga

Arnfinnur Bragason, 7.10.2007 kl. 17:23

9 Smámynd: Hugarfluga

Yndislegt! Svona líđur mér nebblega!! Takk, Brattur

Hugarfluga, 7.10.2007 kl. 22:41

10 Smámynd: Guđný Anna Arnţórsdóttir

Ţú hefur sko lög ađ mćla, Brattur, lög ađ mćla. Mćttum viđ fá meira ađ heyra.

Guđný Anna Arnţórsdóttir, 8.10.2007 kl. 00:12

11 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Mjög fallegt Brattur.

Marta B Helgadóttir, 8.10.2007 kl. 20:38

12 Smámynd: Hulda Margrét Traustadóttir

Já, ţú sem ert svo tilfinningaríkur, kíktu á síđuna mína og sjáđu hvađ viđ mćđgur erum ađ spjalla um fćđingu litla dóttursonar míns  á laugardaginn s.l.

Svo verđ ég ađ segja ţér ađ " Ég dansa á ný" er seld og fengu fćrri en vildu.... alveg magnađ ađ stundum gćti mađur selt sömu myndina 100 sinnum en hinar haggast ekki......og ljóđiđ ţitt viđ myndina var frábćrt !!! Magga

Hulda Margrét Traustadóttir, 8.10.2007 kl. 21:33

13 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Fallegt er ţađ Brattur

Jóna Á. Gísladóttir, 13.10.2007 kl. 21:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband