Johnnie Walker
4.10.2007 | 00:27
... já, ég geng međ ţađ í maganum ađ gefa út 2 ljóđabćkur einhvertíma á nćstunni... ég á efniđ nokkuđ klárt í ađra bókina, en ţađ er einhverskonar ţema um ćskuna... um vin minn í barnćsku og svo um annan vin á unglingsárunum... og um ţađ sem viđ vorum ađ bralla saman á ţessum árum... sú bók á ađ vera myndskreytt...
... seinni ljóđabókin sem ég er ađ hugsa um ađ gera, er gjörsamlega í Guđshúfu ennţá, ţ.e. ekki komiđ ađ getnađi og ekkert líf ađ fćđast, en sem komiđ er... en ţađ verđur einhverskonar ţemabók... kannski sjálfsćfisaga í ljóđum og ekkert dregiđ undan!
... nú er ég búinn ađ setja pressu á mig međ ţví ađ segja hér frá ţví hvađ mig langar ađ gera í ljóđaútgáfu... á nćstu 2-3 árum...
... ég hef áđur birt einhver örfá ljóđ frá unglingaárakaflanum... hér kemur eitt;
Johnnie Walker.
Fyrsta fylleríiđ var mest ímyndun
sonur Ringsteds á brekkunni
gaf okkur sitthvorn sopann
af Johnnie Walker
viđ veltumst um og hlógum
eins og hálfvitar
ţóttumst ekkert skilja
í okkar haus
Gjóuđum ţó augunum í laumi
til stelpnanna
til ađ athuga hversu mikiđ
viđ hefđum unniđ okkur
í álit á ţeim bćjunum
Og ţađ var ekki laust
viđ ađdáunarblik
í dreymnum augum meyjanna
sem hafđi ţau áhrif
ađ viđ urđum ennţá fyllri
lögđumst niđur í götuna
međ lappirnar upp í loft
augun stjörf
og lafandi tungu
Dóum;
Svona bráđabirgđadauđa
í ţeirri fullvissu
ađ Flórens Nćturgali
veitti okkur hjúkrun
En ţegar engin skipti
sér ađ okkur
stóđum viđ upp
ţegar lítiđ bar á
dustuđum af okkur rykiđ
og röltum heim
reynslunni ríkari
fóstbrćđurnir;
Johnnie og Walker
Athugasemdir
Ekki spurning, skelltu ţér í útgáfu. Kaupi pottţétt bókina og vil hana áritađa.Sé ykkur í anda ţarna veltast um og hlćgja....
MT
Hulda Margrét Traustadóttir, 4.10.2007 kl. 08:40
Meiri sauđirnir..
Einu sinni ţegar ég var unglingur, fann ég áfengisflösku međ botnfylli í. Ég fyllti hana upp međ vatni, ţar til hún var tćplega hálf. Svo gaf ég hana stelpu sem var ađ fara á ball, ásamt mér og fleirum. Ţađ er skemmst frá ţví ađ segja ađ stelpan missti af ballinu.... var "áfengisdauđ" í bílnum allt balliđ.
Anna Einarsdóttir, 4.10.2007 kl. 12:37
Úps, hvađ ćtli margir egi svipađa sögu í fórum sínum? Flott og út međ bókina.
Edda Agnarsdóttir, 4.10.2007 kl. 15:33
Skráđu mig sem kaupanda!
Guđný Anna Arnţórsdóttir, 4.10.2007 kl. 21:47
Panta eintak hér og nú
Marta B Helgadóttir, 6.10.2007 kl. 22:16
Líst ţrćlvel á ţetta hjá ţér Brattur. Kýla á ţađ.
Jóna Á. Gísladóttir, 13.10.2007 kl. 21:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.