Leitin ađ gullfiskunum - sögulok
16.9.2007 | 22:06
... hvađa leiđ á ég ađ velja, hjartađ mitt? sagđi litli karlinn viđ litla hjartađ sitt, ţegar hann stóđ fyrir framan göturnar fjórar... ţú skalt taka leiđina lengst til vinstri, sagđi litla hjartađ... litli karlinn horfđi á götuna lengst til vinstri og síđan á hinar ţrjár, já en, hu, ţađ... ţađ er ljótasta og erfiđasta gatan, hjartađ mitt...og svo stórgrýtt... ég get orđiđ svo lengi á leiđinni eftir ţessari götu og jafnvel dottiđ og meitt mig...
... gatan lengst til vinstri ER rétta gatan sagđi litla hjartađ, mjög ákveđiđ...en litla karlinum leist ekkert á ađ ganga ţessa ljótu og erfiđu götu og hunsađi ţví ráđ hjarta síns... lét ekki hjartađ ráđa för...
... hann hélt ţví af stađ eftir villigötu og hvarf sjónum... síđan hefur ekkert til hans spurst og allir löngu búnir ađ gleyma honum...
... en inn í skóginum í fallegu rjóđri er lítiđ tómt hús... í garđinum er tjörn, en í henni er ekki nokkur gullfiskur...
... en ég segi viđ ykkur í trúnađi... í ţessu rjóđri og í ţessu húsi er nóg pláss fyrir mikla hamingju, ef ţiđ viljiđ eignast ţađ...
... og húsiđ er laust nú ţegar....
Athugasemdir
Magga systir er ađ athuga međ hús inni í Kjarnaskógi?
Vilborg Traustadóttir, 16.9.2007 kl. 22:43
Og hvađ kennir ţetta manni ? Ef mađur leitar of ákaft ađ gulli (gullfiskum) getur mađur hreinlega týnt sjálfum sér !
Frábćr óvćntur endir.
Anna Einarsdóttir, 16.9.2007 kl. 23:57
Falleg saga Brattur, eins og ţín er von og vísa. Ţetta međ ađ hafa hjartađ á réttum stađ.....djúpt
Halldór Egill Guđnason, 17.9.2007 kl. 00:33
Góđur endir og óvćntur. Stundum er betra ađ fylgja sannfćringu sinni en hlusta á hjartađ ??
Annars - takk fyrir brábćrt ljóđ í gćr, á eftir ađ skila sér vel međ myndinni.
Eigum viđ eitthvađ ađ hugsa um hitting útaf Ketilásnum um helgina eđa eigum viđ ađ gera fleiri athuganir áđur. Vilborg verđur hér og Magnús bróđir......Hvađ finnst ţér ? Magga
Hulda Margrét Traustadóttir, 17.9.2007 kl. 08:22
Já, og sú speki ađ rétta leiđin sé oft ţyrnum stráđ.
Ingibjörg Friđriksdóttir, 17.9.2007 kl. 08:29
Viđ erum hér.....hvar ert ţú.......datt ţetta í hug viđ Ketiláshittingnum..hehehe...vćri fínt ef nefndin getur hist í svona hálftíma til klukkutíma... ekkert kjaftćđi.....bara vinna......föstudagskvöld eftir námskeiđ....fyrir námskeiđ á laugardegi...í hádegi á laugardegi.. eđa sunnudegi....laugardgskvöld...fyrir námskeiđ á sunnudegi eđa sunnudagur eftir námskeiđ?????????
Vilborg Traustadóttir, 17.9.2007 kl. 14:25
Vilborg hefur bara sína hentisemi hehe ?? Fáum álit frá Bratti !
kv.MT
Hulda Margrét Traustadóttir, 17.9.2007 kl. 17:07
Snilld, Brattur, eins og búast mátti viđ frá ţér
Arnfinnur Bragason, 17.9.2007 kl. 18:19
Sćt saga......smá tár komu í restina hjá mér
kloi, 17.9.2007 kl. 21:56
Laugardegi eftir námskeiđ.......????????
Vilborg Traustadóttir, 17.9.2007 kl. 22:01
ć-i... Vilborg og Magga nú er ég spćldur... verđ í Reykjavík um helgina... kem á sunnudagskvöldiđ aftur norđur... ert ţú ţá farin Vilborg?
Brattur, 18.9.2007 kl. 18:26
Allt í lagi - en ađalatriđiđ er - ertu búin ađ tala viđ ţann sem rćđur Ketilásnum ? Ég er alltaf ađ ljóstra upp leyndarmálum.Vilborg er búin ađ tala viđ ađalmanninn hjá Stormum og hann var svo hrifin af hugmyndinni ađ hún er logandi hrćdd um ađ ţeir steli hugmyndinni ţinni/okkar ađ Ketilásballinu !!!! Vilborg kemur bara aftur norđur í nóvember og viđ ákveđum ALLT !!! En talađu endilega viđ húsráđanda á KETIL'ASI og neglum ţetta niđur međ helgina fyrir versló .....
Búin ađ negla niđur sýningu á "Bláu kömmunni" viku af oktober Ekki aftur snúiđ,byrtist í dagskránni í byrjun okt. Fór ađ kanna ađstćđur í dag og tala viđ stađarhaldara, hún var spennt og ég sagđi henni frá ljóđunum sem fylgja munu myndunum..........Ţiđ verđiđ ađ vera mér innan handar !!! En helgin bíđur og allir hafa nóg ađ gera.......Hafiđ ţađ sem best...Magga
Hulda Margrét Traustadóttir, 18.9.2007 kl. 20:37
könnunni....!!!! grrrrrrrrrrrrrrrrrrr MT
Hulda Margrét Traustadóttir, 18.9.2007 kl. 20:38
He he já Daddi Júll var hrifin af hugmyndinni en ég hugsa nú ađ hann eftirláti okkur allt bramboltiđ í kring um ţetta. Ţetta er nefnilega dálítiđ mál og fjármögnunin verđur ađ vera nokkuđ klár ađ allt standi nú undir sér. Viđ erum líka komin međ e-mailin hvort hjá öđru ţannig ađ viđ ćttum ađ geta skipst á upplýsingum á ţann máta líka. Annars er ág ađ fyllast meir og meir af flensu en vona innilega ađ ég komist norđur á námskeiđiđ. Ég get ráđiđ nokk hvenćr ég fer aftur ţar sem ég flýg ađ öllum líkindum heim. Lána syni mínum og tengdadóttur ásamt tveim sonum bílinn á bakaleiđinni. Gćti ţví frestađ heimferđ til mánudagsmorguns? Ef ţiđ teljiđ nauđsynlegt ađ funda núna get ég haft ţađ ţannig? Til hamingju međ ađ sýningin er ákveđin ég verđ í Póllandi ţegar hún opnar.
Vilborg Traustadóttir, 18.9.2007 kl. 23:26
Förum í verkefniđ....hvort sem ţađ verđur ţessa helgi eđa örlítiđ síđar, tćknin bjargar ţví ! Allavega verđum í bandi og klárum ţetta dćmi !!! Hefđi viljađ hafa ykkur viđstödd - veit svosem ekki hvort verđur formleg opun en....gott ađ bjóđa vinum í kaffi og njóta mynda og ljóđa, kannski koma einhverjum á óvart.... !!! Er ađ velja leturgerđ á ljóđin og pappírinn líka - verđur ađ vera fínt allt saman !Magga
Hulda Margrét Traustadóttir, 19.9.2007 kl. 20:14
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.