Henti járnkarlinum

... jćja, ţá er ég loksins búinn ađ henda járnkarlinum og ekkert smá glađur ađ vera laus viđ hann... eins og ég hef sagt ykkur, kćru bloggvinir ţá er ég varla í lit lengur, en vil ţó taka fram ađ ţetta er samt litmynd... vonandi verđiđ ţiđ ekki alltof hrćdd viđ Bratt ţegar ţiđ sjáiđ hann eins og hann er.... og haldiđ áfram ađ tala viđ migBlush... ţiđ sem komiđ á skákmótiđ getiđ síđan veriđ búin ađ jafna ykkur ađ mestu leiti ţegar á hólminn verđur komiđ...

GisliBloggari_0693


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Hver tekur svona fínar svart/hvítar myndir ?  ..... Nei, bara grín. 

Heyrđu Brattur..... ţú venur mig ekki svo glatt af nafninu Brattur.... ţú ert miklu miklu fínni ţegar ţú ert laus viđ ţennan járnkall.  Ég er strax búin ađ venjast ţér.... og verulega gaman ađ sjá ţig,, óvinnandi. 

Anna Einarsdóttir, 29.8.2007 kl. 11:54

2 Smámynd: Brattur

... takk fyrir ţađ kćra Anna... já, ég bara varđ ađ taka ţađ fram ađ ţetta vćri litmynd... ekki víst ađ allir sjái ţađ strax... ćtli ég láti bara ekki skíra mig upp á nýtt... viltu vera skírnavottur???... ţú hefur náttúrulega ótrúlega ađlögunarhćfni...

Brattur, 29.8.2007 kl. 11:59

3 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ég skal međ ánćgju vera skírnarvottur Brattur minn...... ef ég ţarf ekki ađ HALDA Á ŢÉR undir skírn.

Anna Einarsdóttir, 29.8.2007 kl. 12:12

4 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Já og eitt !  Í höfundarboxi stendur "átti ekki betri mynd en ţetta".  Lagađu textann góđi..... og settu skák í áhugamálalistann. 

Anna Einarsdóttir, 29.8.2007 kl. 12:14

5 Smámynd: Brattur

... ég held bara á ţér... ţađ vćri svolítiđ óvanalegt og aldrei gerst í sögunni áđur

Brattur, 29.8.2007 kl. 12:15

6 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Ţú ert flottur Brattur, mildir litir eiga vel viđ mildan mann. Annars var ég farin ađ kunna ágćtlega vel viđ járnkarlinn.

Marta B Helgadóttir, 29.8.2007 kl. 13:06

7 Smámynd: Brattur

... mildur segirđu Marta, var ađ vona ađ ţađ sćist ekki á myndinni... enda tekin löngu fyrir hádegiđ...

Brattur, 29.8.2007 kl. 14:36

8 Smámynd: Ingibjörg Friđriksdóttir

Ertu svo bara metro mađur ţegar allt kemur til alls Brattur minn????

Ég sá fyir mér Gunnar Hámundarson, frćnda minn ađ sunnan, sem  stekkur hćđ sína í öllum herklćđum um leiđ og hann mundar járnkallinn.

Ingibjörg Friđriksdóttir, 29.8.2007 kl. 15:41

9 Smámynd: Marta B Helgadóttir

hann er mildur mađurinn, ţađ sést á höndunum einn boginn putti og tveir teipađir,   - neee meinti ţađ ekki  

Marta B Helgadóttir, 29.8.2007 kl. 17:07

10 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Ţessi Brattur er líkari ţeim Gísla sem ég hitti á Bláu Könnunni í júlí.  Ekki jafn mikill "frummađur"....

Vilborg Traustadóttir, 29.8.2007 kl. 18:32

11 Smámynd: Brattur

... Vilborg... ég held ég sé samt helv... mikill frummađur í mér, svona innst inni

Brattur, 29.8.2007 kl. 18:37

12 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Vonandi.....

Vilborg Traustadóttir, 29.8.2007 kl. 18:38

13 Smámynd: Brattur

ohh... Jana... ţú séđ alltaf í gegnum mig... ég er úlfur í sauđagćru... rétt áđur en myndin var tekin, ţá var ég á fullu ađ ćfa illmenniđ... tók smá pásu og setti upp saklausa svipinn... ţađ féllu allir fyrir ţessu, nema ţú...

Brattur, 29.8.2007 kl. 20:05

14 Smámynd: Hugarfluga

Hey, flott mynd!! Gćtir ekki gert flugu mein!! Eđa er ţađ nokkuđ???? 

Hugarfluga, 29.8.2007 kl. 20:20

15 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Aha Kristjana !!  Nú sé ég ţađ.    Hann er greinilega nýbúinn ađ kyngja krítinni. 

Anna Einarsdóttir, 29.8.2007 kl. 20:25

16 Smámynd: Brattur

Hugarfluga... ég elska flugur... sérstaklega hunangsflugur... ótrúlega fallegar og vingjarnlegar...

Anna... kyngja krítinni... hehehe... gerđi ég ţađ????

Brattur, 29.8.2007 kl. 20:30

17 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ţú sagđist vera úlfur í sauđagćru Brattur....... heldurđu ađ ég hafi ekki lesiđ söguna ? 

Anna Einarsdóttir, 29.8.2007 kl. 20:32

18 Smámynd: Brattur

jaaááá... úlfurinn missti minniđ, smá stund...

Brattur, 29.8.2007 kl. 20:36

19 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Hvernig líđur ţér svo í dag Brattur ?  Ég átti í basli međ ađ bulla, fyrst eftir ađ ég birti nýju myndina.   

Anna Einarsdóttir, 29.8.2007 kl. 20:45

20 Smámynd: Brattur

... ég er í bullandi stuđi... enda ađ fara ađ veiđa á morgun, síđasti veiđitúr sumarsins, bara stuttur, kem aftur á föstudagskvöldiđ en er svo ađ fara í ferđalag á laugardaginn, veit ekki hvert!... svo ég verđ ađ nota tćkifćriđ ađ bulla núna... en mér líđur nú samt eins og fćrslan ţín í gćr... svona hálf... ber...

Brattur, 29.8.2007 kl. 20:54

21 Smámynd: Brattur

... já Ćgir... ţá höfum viđ ţetta alvöru... kertaljós, rauđvín og vooođa hátíđlegt eins og hjá alvöru skáldum... ég skal lesa Kexmylsnuljóđiđ í svoleiđis umgjörđ... og áhorfendur setja upp gáfumannasvip... ţ.e. ţeir sem ekki hafa hann...

Brattur, 29.8.2007 kl. 21:32

22 Smámynd: Ingibjörg Friđriksdóttir

Ćgir minn, ţú ert nú bara alveg eins og Prins Valiant.

En ţetta berangurstal á ykkur er fariđ ađ gera mig hálf stressađa,  verđa ţađ nýju fötin keisarans ţann 7unda?

Ég var ađ koma úr Laugardalshöllinni 0og ég er bara í skýjunum.

Algjörlega frábćrt og svo dramatískt í lokin, ađ ég held ég verđi bara ađ skreppa í Kópavoginn og athuga hvort mamma eigi ekki eina bláa handa mér, svo ég verđi útsofin klukkan sex, éttu kex 

Ingibjörg Friđriksdóttir, 29.8.2007 kl. 21:38

23 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ţađ ţarf ađ ćfa sig í ýmsu nćstu vikuna...... gáfumannasvip ?   ..................... "og skammastu ţín svo"  ...... kyssa drottninguna......"ég skal aldrei gera ţetta aftur".  

Ţetta er allt ađ koma. 

Anna Einarsdóttir, 29.8.2007 kl. 21:38

24 Smámynd: Brattur

... nei, nei, kćra Imba... biddu fyrir ţér... viđ vorum bara ađ tala um tilfinninguna ađ vera andlega nakin... mađur getur líka lent í ţeim ósköpunum

Brattur, 29.8.2007 kl. 21:42

25 Smámynd: Brattur

... Anna... horfđu bara á myndina af mér og ţá sérđu hvernig gáfumannasvipurinni er

...já, ţetta eru mjööög óhefđbundnar ćfingar sem viđ ţurfum ađ stunda fyrir Stóra-mótiđ... er ekki viss um ađ ađrir skákkappar hafi ţurft ađ ćfa svona mörg "brögđ" hingađ til...

Brattur, 29.8.2007 kl. 21:45

26 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Ég er ánćgđ međ hvađ ţiđ eruđ ađ taka á ykkur skýrari mynd skákmennirnir , er farin ađ sjá allt í fókus einhvernveginn

Marta B Helgadóttir, 29.8.2007 kl. 22:22

27 Smámynd: Marta B Helgadóttir

...enda komin heim frá London sko

Marta B Helgadóttir, 29.8.2007 kl. 22:23

28 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Ég enda međ ađ henda "diplomanu"....

Vilborg Traustadóttir, 29.8.2007 kl. 22:25

29 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

......ásamt "skorubrjóstinu"....

Vilborg Traustadóttir, 29.8.2007 kl. 22:28

30 Smámynd: Brattur

... Marta, hér standa yfir miklar skákskýringar... ţađ fer ekki milli mála... og keppnin ekki hafin...

Brattur, 29.8.2007 kl. 22:29

31 Smámynd: Brattur

... já, Vilborg... hvernig vćri bara ađ fýra diplómanu, en mér ţćtti vćnt um ađ ţú héldir skorubrjóstinu... mćtti samt vera í nýrri útgáfu

Brattur, 29.8.2007 kl. 22:32

32 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Ég var eitt sinn í smá viđtali í Séđ og heyrt,  ljósmyndari sendur á stađinn, hann heitir  Gunnar Gunnarsson  og myndar fyrir ýmis blöđ m.a. Bleikt og Blátt.  Mađurinn minn var ekki heima ţegar hann mćtti svo ég hringdi í hann og spurđi hvort hann yrđi ekki međ á myndunum? Ljósmyndarinn vćri mćttur og ég vissi ekki hvort myndirnar yrđu birtar í Séđ og Heyrt eđa Bleikt og Blátt?  Hann kom á stundinni!!!!  Fć Gunnar í skorubrjóstmyndina.

Vilborg Traustadóttir, 29.8.2007 kl. 22:47

33 Smámynd: Brattur

... bíđ spenntur ađ sjá útkomuna, Vilborg...

Brattur, 29.8.2007 kl. 22:49

34 Smámynd: Hulda Margrét Traustadóttir

Átti alltaf eftir ađ láta í ljós hvađ mér finnst um nýju myndina. Flott mynd af ţér og líkari ţér en hin.....en hin myndin var vođalega viđkunnaleg - einhver svona Bratt leiki yfir henni. Var ađ grúska í myndum í gćr, er orđin leiđ á ţessari bláu kerlingu minni....ćtti e.t.v. ađ fá ađ fljóta međ Vilborgu til Gunnars ţar sem Solla systir kallađi mig Dollý í sumar gćti ég líklega komiđ vel út á ţess konar mynd  Veit ekki....ţarf ađ semja viđ Vilborgu...

Vertu nú duglegur ađ vinna titla á skákmótinu  Magga

Hulda Margrét Traustadóttir, 30.8.2007 kl. 08:21

35 Smámynd: Brattur

... já, Magga farđu endilega međ Vilborgu til Gunnars og hentu bláu kerlingunni... held ađ útkoman verđi flott... hvađ annađ

Brattur, 30.8.2007 kl. 09:48

36 Smámynd: Arnfinnur Bragason

Brattur... ólíkt lýst mér betur á ađ mćta ţér viđ skákborđiđ eftir ađ ţú kastađir járnkallinum, fannst ţú einum of ógnvekjandi međ hann svona reiddan en nú finnst mér eins og ţú lýtir út fyrir ađ vera hinn mýksti mađur

Arnfinnur Bragason, 30.8.2007 kl. 11:40

37 Smámynd: Guđný Anna Arnţórsdóttir

Gott ađ sjá ţig svona án morđvopnsins. Ţú ert kíminn og kankvís eins og vera ber og sannast hefur!

Guđný Anna Arnţórsdóttir, 1.9.2007 kl. 01:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband