Púkkiđ

... jćja, kominn heim úr velheppnađir veiđiferđ... góđ veiđi, frábćrir veiđifélagar, uppáhaldsráđskonan á stađnum... svo mađur kemur heim saddur og sćll og töluvert hamingjusamari en áđur... en ofbođslega ţreyttur, já jafnvel ég, Brattur, er bara nokkuđ framlágur núna... enda kallinn 54 ára í dag!

... en ţađ eru nokkur augnablik sem mađur gleymir ekki úr ţessari ferđ... ţegar ég setti fluguna á bólakaf í fingurinn (ţađ var heilbrigđa löngutöngin - ekki ţessi beyglađa sem ég sýndi ykkur mynd af í sumar) ég reyndi ađ rykkja flugunni út úr puttanum, en ekkert gekk, svo ég keyrđi niđur á heilsugćsluna á Húsavík ţar sem skera ţurfti pödduna úr... svo fór ég aftur upp í dal (Laxárdal) og hélt áfram ađ veiđa... um kvöldiđ var svo settur gúmmíhólkur utan um putta greyiđ (ráđskonurnar hugsuđu svooo vel um mig)...

... síđan kynntum viđ bróđir veiđilagiđ og 15 kallar fengu diskinn og textann og sungu međ okkur... síđan var sungiđ fram á nótt og endađ á laginu "Dvel ég í draumhöll og dagana lofa" Ég hef sjaldan heyrt eins fallega útgáfu af ţví lagi... 15 mjúkir veiđimenn sungu ţetta angurvćrt og sumir sofnuđu undir söngnum međ sćlubros á vör...

Púkkiđ

Allt sem ţú í púkkiđ leggur

og allt sem ţú gerir í dag

ţađ vex upp og verđur ţinn veggur

og ţitt líf

ţađ verđur, ţađ verđur

ţađ verđur ţitt líf


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Sćll Brattur og velkominn úr veiđinni. Ertu ţá núna međ tvćr beyglađar löngutangir? Ljótt er ef satt er. Já og til hamingju međ afmćliđ. Er ekki međ neina drápu klára ţér til heiđurs, en veit ađ ţú erfir ţađ ekki viđ mig. Var ekki tekinn upp söngurinn međ 15 köllunum? Mikiđ held ég ađ ţađ hafi hljjómađ vel.

Halldór Egill Guđnason, 23.8.2007 kl. 22:49

2 Smámynd: Brattur

...Halldór, nei ţví miđur, engin upptaka... en í alvöru... ţetta var alveg dásamlegt 15 kallar ađ syngja ţetta ljúfa vöggulag... ómar enn í hausnum á mér...

... já og nú á ég enga almennilega löngutöng lengur...

Brattur, 23.8.2007 kl. 23:01

3 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Anna Einarsdóttir, 23.8.2007 kl. 23:54

4 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Anna Einarsdóttir, 23.8.2007 kl. 23:57

5 Smámynd: Anna Einarsdóttir

..... međ afmćliđ Brattur minn. 

Gaman ađ fá ţig heim, klaufinn ţinn.    Ţarft nú ekki ađ fara langar leiđir til ađ veiđa á ţér puttann.

Anna Einarsdóttir, 23.8.2007 kl. 23:58

6 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Til hamingju međ afmćliđ.

Vilborg Traustadóttir, 23.8.2007 kl. 23:58

7 Smámynd: Brattur

...takk fyrir fallega kveđju Anna...

... hef reynda áhyggjur, fyrir skákmótiđ, ađ vera međ 2 meiddar löngutangir... hvernig er hćgt ađ tefla án ţess ađ nota löngutangir... kanntu eitthvert ráđ viđ ţví???

Brattur, 24.8.2007 kl. 00:00

8 Smámynd: Brattur

... takk Vilborg... einu sinni var ég í ljónsmerkinu... en síđustu árin er ég alltaf í meyjarmerkinu... ég er ekki alveg sáttur viđ ţessa breytingu... mér finnst ég vera ljón...

Brattur, 24.8.2007 kl. 00:01

9 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Ţađ gerir jafnréttiđ Brattur!!! Ţú ert líka orđinn svo meyr er ţađ ekki?

Vilborg Traustadóttir, 24.8.2007 kl. 00:04

10 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Ţú ert ljón Brattur. Láttu engan segja ţér annađ. Mćli međ ađ ţú teipir saman löngutangir og vísifingur á báđum höndum. Hafđu bara smá sveigju á löngutöngunum (slaka) svo ţćr heftir ekki vísifingurna ţegar ţú fćrir mennina og ýtir á klukkuna. Viđ strákarnir megum alls ekki viđ neinum meiđslum á mótinu. 

Halldór Egill Guđnason, 24.8.2007 kl. 00:07

11 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

P.s. međ puttana svona teipađa gengur lika betur í sundinu. Svon leynisundfit, ţú skilur  ( Vertu ekkert ađ nefna ţetta viđ stelpurnar. Höfum ţetta bara okkar á milli, strákanna)

Halldór Egill Guđnason, 24.8.2007 kl. 00:09

12 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Krćst !!  Ég malađi einu sinni vin minn í keilu.  Hann kenndi íţróttameiđslum um.  Var međ smásár á fingri.  Ţiđ eruđ nú meiri kallarnir. 

Anna Einarsdóttir, 24.8.2007 kl. 00:10

13 Smámynd: Brattur

... Halldór, Halldór... ég sem var ađ brotna saman vegan ţessara meiđsla... ţú hefur vísađ mér leiđina út úr svartnćttinu, kćri félagi... nú ţarf ég ađ teipa á morgun samkvćmt leiđbeiningum ţínum og sjá hvernig gengur... í sundinu er ţetta augljós kostur......

Brattur, 24.8.2007 kl. 00:12

14 Smámynd: Brattur

... oooo... Anna sá í gegnum mig... ég var eiginlega ađ búa til "afsökunnarplan" EF ég skildi tapa einni skák...

... Vilborg... jú kannski er ţetta bara jafnréttiđ sem tók yfirhöndina í stjörnukortunum sem og á öđrum sviđum í mínu lífi...

Brattur, 24.8.2007 kl. 00:15

15 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ţú kemur međ almennilega afsökunarvísu og ekkert minna. 

Úff...... ég er búin ađ sofa í allt kvöld.  Nú verđ ég ađ blađra á síđunum ykkar fram á nótt.

Anna Einarsdóttir, 24.8.2007 kl. 00:18

16 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Keilu??? Ţar skal ég mala alla mótsgesti ef ţiđ ţoriđ! Anna, skla meira ađ segja bara nota ađra hendina, takk fyrir. Brattur.: Gult teip er best.

Halldór Egill Guđnason, 24.8.2007 kl. 00:18

17 Smámynd: Brattur

... ég fékk mér "fegurđarblund" ţegar ég kom úr veiđinni í dag... ţađ var ljúft, dreymdi suđandi mý og árniđ... en vaknađi svo bara alveg eins og ţegar ég fór ađ sofa... ekkert fallegri, frekar ljótari ef eitthvađ var og háriđ allt úfiđ... veit ekki af hverju ţetta er kallađur fegurđarblundur

Brattur, 24.8.2007 kl. 00:23

18 Smámynd: Brattur

...Gult teip... ertu ađ meina einganrunarteip????

Brattur, 24.8.2007 kl. 00:24

19 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Bíddu..... ćtla ađ líta í spegil.......O... hefđi átt ađ vera fallegri, miđađ viđ lengd fegurđarblundsins.    Ţađ er eitthvađ bogiđ viđ ţetta. 

Halldór,, keilutilbođi tekiđ.  Ţú notar vinstri !

Anna Einarsdóttir, 24.8.2007 kl. 00:28

20 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Já Brattur, einangrunarteip. Annađhvort alveg gult, eđa ţetta međ grćnu röndunum ţú veist, sem er notađ fyrir jarđtengingu. Fer allt eftir stemmingunni og hvernig ţetta passar viđ fötin ţín.

Anna.: Er örvhentur, ţannig ađ ţetta er díll. Hvar og hvenćr?

Nú er ţađ skúffan. Aska gekk alveg frá mér í gćrkvöldi og í kvöld einnig.

Halldór Egill Guđnason, 24.8.2007 kl. 00:31

21 Smámynd: Brattur

... góđa nótt Halldór... ég held ég hafi ţađ jarđtengingarteip... allt fyrir öryggiđ

Brattur, 24.8.2007 kl. 00:34

22 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Má ég ekki örugglega hafa barnabraut Halldór ? 

Anna Einarsdóttir, 24.8.2007 kl. 00:36

23 Smámynd: Heiđa B. Heiđars

Til hamingju međ afmćliđ minn kćri!!

Heiđa B. Heiđars, 24.8.2007 kl. 01:13

24 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Til hamingju međ afmćli Brattur. Reyndu svo ađ halda hinum 8 puttunum heilum

Jóna Á. Gísladóttir, 24.8.2007 kl. 08:48

25 Smámynd: Hulda Margrét Traustadóttir

Já til hamingju međ afmćliđ.

En nú er ég ađ verđa forvitin um framgang mála um Ketilásballiđ....ţú búin ađ hitta fullt af Ólafsfirđingum og hefur vonandi reifađ máliđ !! Vilborg er vćntanleg aftur norđur í lok sept, ţá ţurfum viđ ađ vera komin međ eitthvađ ......Hitti konu úr Fljótum um daginn sem sagđi ekkert vandamál ađ vera međ gott ball ţarna. Hún ćtlar ađ mćta ! 

Bíđ eftir fréttum..

Magga

Hulda Margrét Traustadóttir, 24.8.2007 kl. 11:18

26 Smámynd: Ingibjörg Friđriksdóttir

Og hvađ ertu svo orđinn gamall í árum taliđ?  Ţarf ađ vita ţađ, svo ég viti hvađ ég eigi ađ leggja mikla vigt í afmćlisóskina.

Ingibjörg Friđriksdóttir, 24.8.2007 kl. 19:31

27 Smámynd: Brattur

...Imba... lesa fćrsluna betur!... sannleikurinn kemur allur fram ţar...

Brattur, 24.8.2007 kl. 19:38

28 Smámynd: Brattur

Magga... Ólafsfirđingar voru spenntir fyrir balli á Ketilási... ţađ hefur bara allt fariđ úr skorđum í fríinu og ég varla gert handtak vegna anna!... en nú fer ég ađ leita ađ símanúmerinu hjá honum Steingrími eđa Sigtryggi og hringja til ađ athuga međ húsiđ...

Brattur, 24.8.2007 kl. 19:41

29 Smámynd: Brattur

Ćgir... já auđvita... blindskák... annars held ég ađ allar mínar skákir verđi hvort eđ er blindskákir... vinir mínir segja nefnilega ađ ég sjái vel frá mér... "... en aldrei ađ mér"... haldiđ ađ ţađ séu vinir sem mađur á....

Brattur, 24.8.2007 kl. 19:43

30 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Mér er ALLTAF kennt um.  ... jájá Magga mín..... hann hefur ekki gert handtak í fríinu vegna ANNA.  Hnuss. 

Anna Einarsdóttir, 24.8.2007 kl. 19:45

31 Smámynd: Brattur

jah... eđa ţannig... en ţú Anna mín átt hrós skiliđ og ég gleymdi ađ ţakka ţér ađ vera einkaritari minn og svara ýmsum spurningum ţegar ég tók mér frí í fríinu og fór ađ veiđa... ţađ var einmitt vegan ANNA ađ ég komst í veiđina...

Brattur, 24.8.2007 kl. 19:54

32 Smámynd: Hulda Margrét Traustadóttir

Ć, ţađ er spes ađ vera í fríi...ţá nennir mađur ekki ađ vera ađ vesenast í öđru - skil ţađ Brattur njóttu ţess međan ţađ varir ţađ líđur allt of fljótt...En engin afsökun ţegar fríiđ er búiđ, ţá fer allt í gang. Verđur besta ball EVER skal ég segja ykkur í trúnađi !!! Margar góđar hugmyndir - enda "anno" 1968 frćgt fólk međ endemum ! Og skemmtilegt - upp međ hippagallana og drssin - ef ţau passa  en viđ tökum bara á ţví sem ţurfum ţess viđ  ....Ţar til nćst, hafiđ ţađ gott og fariđ ofur vel međ ykkur !

Magga.

Hulda Margrét Traustadóttir, 24.8.2007 kl. 19:55

33 Smámynd: Hulda Margrét Traustadóttir

átti auđvitađ ađ vera dressin...sorry MT

Hulda Margrét Traustadóttir, 24.8.2007 kl. 19:56

34 Smámynd: Brattur

Magga, ţađ er verst ađ ég á ekki lengur Indíánamussuna mína... hún var hólkvíđ og nokkrar manneskjur jafnvel komist fyrir í henni ásamt eiganda

Brattur, 24.8.2007 kl. 19:59

35 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Mćti međ fótinn í fatla og sveifla mér sem aldrei fyrr........

Vilborg Traustadóttir, 24.8.2007 kl. 19:59

36 Smámynd: Brattur

... Vilborg, verđur ţú ekki međ danskort?... Viltu skrifa mig í 1. sćti á ţađ, takk fyrir!

Brattur, 24.8.2007 kl. 20:01

37 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Kemurđu međ járnkallinn á skákmótiđ ?

Anna Einarsdóttir, 24.8.2007 kl. 20:05

38 Smámynd: Brattur

... jú, auđvita kem ég međ járnkarlinn á öxlinni... nota hann til ađ fćra mennina á borđinu fyrst löngutangirnar báđar eru bilađar...

Brattur, 24.8.2007 kl. 20:25

39 Smámynd: Marta B Helgadóttir

... rosalega eruđi skemmtileg ég er í kasti hérna alein á hótelherbergi (og í fótabađi)  ađ lesa spjalliđ ykkar

til hamingju m ammmćliđ Brattur og  fáđér endilega nýja mynd  - ertekki orđinn ţreyttur í handleggnum ađ halda honum svon uppi alltaf međ ţennan líka járnkarl ... 

Marta B Helgadóttir, 24.8.2007 kl. 21:58

40 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Brattur er búinn ađ eyđileggja á sér tvo putta,, bara viđ ţađ ađ halda á járnkallinum.

Anna Einarsdóttir, 24.8.2007 kl. 22:10

41 Smámynd: Brattur

... Marta, ég er ađ verđa smá lúinn í handlegnum... en hinsvegar kominn međ svaka vöđva á međan... nei... bara grín... reyndar er ekki hćgt ađ taka litmynd af mér lengur... ég er ekki lengur í lit... en ţađ er rétt hjá Önnu, puttarnir á mér eru allir lemstrađir eftir alla veiđina... ég gćti t.d. ekki ferđast neitt á puttanum í dag... ekki fer ég ađ rétta upp, ţiđ muniđ f... puttann...

Brattur, 24.8.2007 kl. 22:15

42 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Marta B Helgadóttir, 24.8.2007 kl. 23:31

43 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Búin ađ skrá á danskortiđ,  Brattur nr 1. Bara spurning ţetta međ heybaggana?

Vilborg Traustadóttir, 24.8.2007 kl. 23:50

44 Smámynd: kloi

Járnkarl er betri en enginn karl  Ég er alltaf ađ verđa betri og betri í bröndurunum, er ţađ ekki annars  

Marta, mynd nr 1 er best, flott hvíta kápan

kloi, 24.8.2007 kl. 23:50

45 Smámynd: Hulda Margrét Traustadóttir

Sniđugt ađ hafa danskort ! Í alvöru....Heybaggar mega ţađ varla verđa, verđum ađ koma upp sátum líkt og í "den" međ yfirbreiđslum úr striga.... En fína ennis- indiánabandiđ mitt ekta frá USA er horfiđ í öllum mínum fluttningum, gruna dćtur mínar um ađ hafa tekiđ ţađ traustataki í einhverja leiksýningu....fer kannski bara og gramsa í pokum Leikfélags Reyđarfjarđar sem ég gaf mikiđ af fötum ţegar ég flutti ţađan....PEACE.....Magga

Hulda Margrét Traustadóttir, 25.8.2007 kl. 14:10

46 Smámynd: Hulda Margrét Traustadóttir

Og Brattur,reyndu ađ finna mussuna, ég ćtla ađ finna rauđu peysuna mína međ kögrinu og skóna sem voru reimađir upp ađ hnjám.... ....!!!MT

Hulda Margrét Traustadóttir, 25.8.2007 kl. 14:13

47 Smámynd: Brattur

hehe... mussan er týnd og tröllum gefin, Magga, en ţađ má kannski fara á saumastofu og fá nýja, eđa gera gat á bútasaumsteppi... og ţá er komin mussa, ekki rétt?

Brattur, 25.8.2007 kl. 17:43

48 Smámynd: Ađalheiđur Ámundadóttir

Gott er ađ Brattur er brattur enn

ţótt bútasaumi klćđist

Međ kjaftfullt danskort í dag og í denn

ţví dansinn ekki hrćđist

Ađalheiđur Ámundadóttir, 25.8.2007 kl. 21:01

49 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Brattur.: Bíddu,....ert ţu ţessi á BAK viđ járnkallinn? Djöfull getur mađur veriđ vitlaus

Halldór Egill Guđnason, 25.8.2007 kl. 21:57

50 Smámynd: Brattur

jaaaá... Halldór... ţetta er járnkarlinn sjálfur; Brattur

Brattur, 25.8.2007 kl. 22:03

51 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Fór á fund í kvöld á nýjum skóm saumuđum í Argentínu. Í ljósi danskortsins datt mér í hug......og vona ađ ţetta komi ekki í belg og biđu...

Ađ ári 

Í argentískum

tangóskóm

fór ég

staflaus

á fundinn

 

Lét mig dreyma

danssporin

sem ég stigi

viđ ţig...

 

...ađ ári

 

Vilborg Traustadóttir, 31.8.2007 kl. 23:56

52 Smámynd: Brattur

Vilborg, ţú ert svo mikiđ krútt...

Brattur, 2.9.2007 kl. 00:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband