Af hverju er ekki alltaf sumar?

... var ađ koma heim eftir hálfs dags veiđiferđ í Eyjafjarđará... veiđin ekkert sérstök, 2 bleikur og 1 vćnn urriđi... tók bleikjurnar á Bloody Mary... uppáhalds púpuna mín í bleikju... ein besti ráđgjafi minn rálagđi  mér ađ nota bleikt í bleikju, líkur sćkir líkan heim, sagđi ţessi góđi ráđgjafi... nú sendi ég honum ađra bleikjuna og helminginn af urriđanum í pósti á morgun... og kannski nýjar kartöflur međ, aldrei ađ vita... hann (ráđgjafinn) á alltaf svo mikiđ inni hjá mér...

... en ţrátt fyrir frekar drćma veiđi var dagurinn góđur, Eyjafjörđurinn fallegur í sumarblíđunni... og krían, uppáhalds fuglinn minn heimsótti mig og var međ einhver látalćti, en ţetta var bara í nefinu á henni eins og venjulega... skjattagrey sat á ţúfu rétt hjá og ţví ţurftu foreldrarnir ađ passa hann...

... á leiđinni heim ţegar ég keyrđi í gengum ţetta magnađa sumarkvöld hugsađi ég; af hverju er ekki alltaf sumar... sumariđ er einhverskonar frelsi... mađur kemst miklu meira um... sefur minna, verđur kćrulausari, hamingjusamari... og ćskuminning kemur upp í hugann...

Viđ Kleifarhorn

Ţađ er júní
ţađ er nótt

vakan klukkan fjögur
klćđa sig í skyndi

fram í ţvottahúsi
bíđur veiđistöngin
klár í slaginn
stinga sér í strigaskó
hnýta reimar
rjúka út

hnusa út í loftiđ
veiđilykt í andvaranum

Ţú vinur minn
tilbúinn viđ hliđiđ
eins og um var samiđ
ekkert talađ
báđir ćstir
báđir ungir

hjólađ á fullu
út í Kleifarhorn
hlaupiđ á fjörusteinum
út ađ klettunum

háflćđi
sjórinn útblásinn
eins og ófrísk kona
fullur af lífi

og viđ báđir
ţráđum ađ kast út
finna silunginn
taka blinkiđ
kippa í
sveigja stöng
strekkja línu


sjá´ann stökkva
draga ađ landi
blóđga
rautt kalt blóđ
litar hendur
ilmar betur
en nokkur rós

og viđ svo sćlir
og viđ svo ungir
og viđ
svo mikli veiđimenn

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ţú átt bara ađ hafa sumar í hjartanu allt áriđ. 

Anna Einarsdóttir, 24.7.2007 kl. 23:50

2 Smámynd: Brattur

... já er ţađ ekki bara... gróđursetja einhverja fallega plöntu í hjartanu og ţá er alltaf sumar...

Brattur, 24.7.2007 kl. 23:56

3 Smámynd: Anna Einarsdóttir

  Kvöldiđ Ćgir.   Engin prakkarastrik í kvöld ?

Anna Einarsdóttir, 25.7.2007 kl. 00:06

4 Smámynd: Brattur

... allir slakir í kvöld... samt örlađi á ljóđi í ţessu hjá honum Ćgi...

Brattur, 25.7.2007 kl. 00:09

5 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ći, ég kemst ekki inn á mitt blogg.... verđum ađ vera hérna.  Ţeir eru sennilega búnir ađ sjá Barcelona-sjarmörinn. 

Anna Einarsdóttir, 25.7.2007 kl. 00:11

6 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Kemur snjóhvít mynd hjá mér.... eins og jól bara !

Hvađ er ađ frétta Ćgir.  Ertu nokkuđ ennţá ađ fara hjá ţér ?

Anna Einarsdóttir, 25.7.2007 kl. 00:12

7 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Brattur fór í bleikju ađ henda

hann býsnin öll er natinn 

Ćtlar svo međ pósti ađ senda

stelpunni fisk í matinn

Anna Einarsdóttir, 25.7.2007 kl. 00:16

8 Smámynd: Brattur

... Ćgir hlýtur ađ sofna sćll og glađur eftir trakteringarnar sem hann fékk hjá ţér í dag, Anna... og svo vaknar hann örugglega brosandi í fyrramáliđ líka... ţađ er svo gott ađ fá strokur...

Brattur, 25.7.2007 kl. 00:17

9 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ég vona ađ ţú fyrirgefir mér Ćgir, ađ ég hafi dregiđ alţjóđ međ ţér á klóstiđ ?

Anna Einarsdóttir, 25.7.2007 kl. 00:17

10 Smámynd: Brattur

Glöđ hún bíđur

viđ potta sína

bleikju sýđur

stelpan fína

Brattur, 25.7.2007 kl. 00:22

11 Smámynd: Anna Einarsdóttir

HA !  Sagđi ég ţađ ?    Hvađ var ég nú ađ bulla ?  Farin ađ kíkja á máliđ.

Anna Einarsdóttir, 25.7.2007 kl. 00:22

12 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Nei Ćgir, viđ mćttumst í dyrunum ţaddna.   Ţú varst ađ koma af klóstinu... og svo fórstu úr brókunum síđar, ţegar ţú varst ađ skipta um föt fyrir skákmótiđ.  En hvađ var ég annars ađ gera heima hjá ţér ţegar ţú varst ađ skipta um föt ??

Anna Einarsdóttir, 25.7.2007 kl. 00:25

13 Smámynd: Brattur

... Anna... ţetta er rétt hjá Ćgi... var ţetta ekki í ljóđabununni heima hjá Halldóri?

Brattur, 25.7.2007 kl. 00:25

14 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ó.... verđ ég ađ ryđjast inn ţar líka.    Mikiđ ađ gera !

Anna Einarsdóttir, 25.7.2007 kl. 00:27

15 Smámynd: Brattur

... fundiđ:

Er sumariđ kom yfir sćinn

síđla, ţá kom ţađ á daginn

ađ Ćgir er mjög svo handlaginn

Hann leynir á sér ađalgćinn

Er saman viđ fórum á klóst

og tókum inn međ okkur póst

Svo lásum viđ fréttir á međan

viđ gerđum svolítiđ ađ neđan. 

Brattur, 25.7.2007 kl. 00:28

16 Smámynd: Brattur

... góđa nótt Ćgir...

Brattur, 25.7.2007 kl. 00:29

17 Smámynd: Arnfinnur Bragason

Gargandi snilld Brattur

Arnfinnur Bragason, 25.7.2007 kl. 00:29

18 Smámynd: Anna Einarsdóttir

"Viđ"  ţýđir ekki ég og Ćgir.  Nóvei !  Hann dundađi sér viđ fúgurnar mánuđum saman og ţađ kemur fram í fyrstu fjórum línunum...... svo er hitt um mig og Kristjönu. 

Anna Einarsdóttir, 25.7.2007 kl. 00:31

19 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Góđa nótt Ćgir !

Anna Einarsdóttir, 25.7.2007 kl. 00:32

20 Smámynd: Brattur

... OK Anna... ţađ er náttúrulega alltaf best ţegar skáldin útskýra verkin sín sjálf... ţá er ţetta komiđ á hreint og öllum vangaveltum um eitthvađ annađ vísađ upp á hálendiđ...

Brattur, 25.7.2007 kl. 00:33

21 Smámynd: Arnfinnur Bragason

Góđa nótt Ćgir ţađ bíđur bjór eftir ţér um helgina

Arnfinnur Bragason, 25.7.2007 kl. 00:34

22 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Jess....... jćja, Ćgir er skynsamur.  Ég tek hann til fyrirmyndar og fer ađ sofa líka.

Góđa nótt strákar..... meira á morgun. 

Anna Einarsdóttir, 25.7.2007 kl. 00:36

23 Smámynd: Brattur

... góđa nótt...

Brattur, 25.7.2007 kl. 00:37

24 Smámynd: Arnfinnur Bragason

GÓĐA NÓTT

Arnfinnur Bragason, 25.7.2007 kl. 00:38

25 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Já góđa nótt allir hér og Brattur, hljómsveitin hans Dadda Júll hét Stormar....

Vilborg Traustadóttir, 25.7.2007 kl. 00:42

26 Smámynd: Ingibjörg Friđriksdóttir

Ekki viltu sleppa jólunum og jólasnjónum Brattur

Ingibjörg Friđriksdóttir, 25.7.2007 kl. 20:17

27 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Júbb..... Brattur hellir ţćr fullar og býđur svo uppá rauđvínslegin lax og ţessháttar góđgćti. 

Anna Einarsdóttir, 25.7.2007 kl. 20:18

28 Smámynd: Brattur

... Góđa kvöldiđ... Bloody Mary er rosalega lítil falleg veiđifluga... skal bara mynda hana og sýna ykkur... sko máliđ er ađ fara mjög varlega ađ bleikjum... lćđast aftan ađ ţeim og henda góđgćtinu upp í strauminn... ţađ heitir ađ veiđa "Upstream" stelpur... mikiđ atriđi er ađ vađa ekki yfir tökustađinn áđur en balliđ byrjar...

Brattur, 25.7.2007 kl. 20:22

29 Smámynd: Brattur

... la Douche... ég er eignilega ekki mikiđ jólabarn... alltof mikiđ stúss kringum nokkra daga... hef hinsvegar samiđ jólasögur og jólakvćđi sem ég geymi til betri tíma... en vćri ekki betra ef ađ sumariđ vćri 51 vika og veturinn bara 1...

... Jana... ég held líka ađ ţú sér álfur, en rosalega góđur álfur samt

Brattur, 25.7.2007 kl. 20:29

30 Smámynd: Ásgeir Rúnar Helgason

Í Svíţjóđ veiđum viđ lax í fallegum ám án ţess ađ borga nema í versta falli túkall!

Ţađ kalla sćnskir "allramannarétt".

Hvađ er ađ gerast á Íslandinu góđa?

Hvar er okkar allramannaréttur = hugsjónin um sameign og samvinnu?

Hvađa auđvaldspúkar ríđa ţar röftum?:

 ------------------------------------------------------------

Sú er margra skođun, en ţykir ekki fín ađ jörđin sé hvorki eign ţín, eđa mín. Heldur sé hér einhverskonar sameignarstefna, sem engin veit hvernig virkar og engin kann ađ nefna. Ó, ţetta er ađ verđa eins og kvćđi um köttinn. Ţú manst kannski eftir kvćđinu - um köttinn međ höttinn?:

----------------------------------------------------------------------

Annars vildi ég bara fćra ykkur dálitla stöku.

Vona ađ hún haldi ekki fyrir ykkur vöku:

 -----------------------------------------------------------------

Í náttúru Íslands Skrattinn skálmar.

Skjálfandi lýđurinn buktar og mjálmar.

Ţar eru auđvaldsins sungnir sálmar.

Svigna ţar járnblendnir-álklćddir pálmar. 

---------------------------------------

Lifi Fjalldrapinn (og eins og anna segir = " og öll hans ćtt"):

Ásgeir Rúnar Helgason, 25.7.2007 kl. 20:38

31 Smámynd: Brattur

Takk fyrir ţetta Ásgeir... kjörorđiđ er komiđ í "Lifi Fjalldrapinn og öll hans fjölskylda"!!!

Ţetta er ađ vera fúlt međ veiđina, venjulegir íslendingar hćtta bráđum ađ geta veitt í ţessum ám okkar, ţar verđa bara auđmenn og gestir ţeirra, sem veltast um fullir á bökkunum og kunna ekkert ađ veiđa... náttúrulausir peningakallar... ćiii... nú var ég skyndilega reiđur... sorry

Brattur, 25.7.2007 kl. 20:48

32 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Vertu kátur..... ţiđ skákmennirnir eigiđ póst...... smá innlegg fyrir mót.

Ég kem eftir hálftíma.

Anna Einarsdóttir, 25.7.2007 kl. 20:55

33 Smámynd: Guđný Anna Arnţórsdóttir

Brattur, ćtti mađur ađ segja Mannvitsbratti, ég vil líka kaupa ljóđabćkur eftir ţig! Ég er ađ verđa háđ ţessu. Kleifarhornsljóđiđ er enn ein perlan. Sveimérţá. Góđa nótt, sumarbörn...

Guđný Anna Arnţórsdóttir, 25.7.2007 kl. 22:19

34 Smámynd: Brattur

Butterfly

Brattur, 26.7.2007 kl. 23:49

35 Smámynd: Brattur

Brattur, 27.7.2007 kl. 00:04

36 Smámynd: Brattur

<p align="center"><br><embed src="http://gtext.hotlink-bumfiles.com/glittertext/show.swf?message=Goda%20nott&font=fonts/plainn_lib.swf&glitter=glitters/glitter23.swf&swfHeight=91&bevel=1&shadow=1&glow=1&blur=0&fade=0&blink=0&fontsize=53&num=23" quality="high" wmode="transparent" width="280" height="91" name="glitters" align="middle" allowScriptAccess="never" type="application/x-shockwave-flash" pluginspage="http://www.macromedia.com/go/getflashplayer" /> </embed><center><a href="http://www.hotlink-bumfiles.com/" target="_blank"><small>Create Your Glitter Text</small></a><br></center></p>

Brattur, 27.7.2007 kl. 00:41

37 Smámynd: Brattur

Glitter Text Generator

Brattur, 27.7.2007 kl. 14:24

38 Smámynd: Brattur

Brattur, 27.7.2007 kl. 20:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband