Rigning

Mađur er ađ verđa svo helvíti ţroskađur međ árunum... mér finnst ţađ t.d. ţorskamerki hjá mér ađ óska ţess ađ ţađ fari ađ rigna ţegar ekki hefur komiđ dropi úr lofti í marga daga og gróđurinn skrćlnar og sumar litlu plöntunar mínar út í sveit meiri ađ segja deyja... einhverntímann vildi mađur bara sól og aftur sól... fór til útlanda í sólalandaferđir og elskađi hita, strendur og sól. Nú finnst mér eiginlega betra ađ vera í svolitlum kulda, frísku lofti, já og stundum ađ vera úti í rigningunni... ţetta leiđir hugan ađ ljóđi sem ég samdi fyrir mörgum árum, ţar sem ég ímyndađi mér ţađ ađ ţeir sem vćru dánir, komnir yfir móđuna miklu, yrđu ađ regndropum og féllu til jarđar og viđhéldu lífinu og einn og einn dropi félli á mig...

Dropar.

Ég hugsa mér
ykkur sem
eruđ farin
yfir móđuna miklu
sem regndropa.

Ţiđ steypist
ofan úr himnaríki
til jarđar
vökviđ og gefiđ
okkur líf.

Ţegar ég geng útí
rigninguna og rokiđ
og droparnir
snerta
augu mín og varir
ţá ţykir mér svo
ósköp vćnt um
ykkur.

Ţegar ég verđ
regndropi
ţá ćtla ég
ađ falla á ţig.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ţađ endar međ ţví ađ ég verđ draugahrćdd í rigningu.

Anna Einarsdóttir, 13.6.2007 kl. 22:02

2 Smámynd: Brattur

Eru draugar vondir?

Brattur, 13.6.2007 kl. 22:27

3 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ekki veit ég neitt um ţađ

er bara hér ađ spauga

en ţegar lítil man ég ađ

var ég hrćdd viđ drauga

Anna Einarsdóttir, 13.6.2007 kl. 22:42

4 Smámynd: Brattur

Góđ... ég var líka draughrćddur ţegar ég var lítill polli, en ţađ rjátlađist ađ mér... en ţó en ţann dag í dag viđ vissar ađstćđur... kannski einn ađ keyra í myrkri upp á heiđum... ţá getur sest ađ manni smáhrollur... kann ekki ađ útskýra ţađ... tungliđ veđur í skýjunum o.s.frv.

Brattur, 13.6.2007 kl. 22:51

5 Smámynd: Brattur

"rjátlađist af mér" átti ţetta víst ađ vera.

Heyrđu annars Anna... ţú varst ađ yrkja ţetta núna... ţú ert alvöru skáld....

Brattur, 13.6.2007 kl. 22:54

6 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Nauts.   Ég er bara bullukolla og kát međ ţađ.

Anna Einarsdóttir, 13.6.2007 kl. 23:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband