Ađ sofa vćrt viđ ána
10.6.2007 | 23:08
Smá viđbót viđ veiđipistilinn hér ađ neđan.
Á einni vaktinni vorum viđ 3 félagarnir á lélegasta veiđistađnum í ánni.
Ég varđ leiđur á ađ standa út í á og kasta flugunni útí vonleysiđ.
Fór í land og lagđi mig á bakkann. Í mjúkri sinunni og viđ mjúkan árniđinn sveif ég fljótlega inn í draumaheima. Og mig dreymdi ađ ég vćri ađ veiđa!
Í draumnum kastađi ég púpunni uppí strauminn og fylgdist grant međ tökuvaranum; og viti menn hann fór í kaf og ég brást snöggt viđ og kippi stönginni upp. Ég vaknađi viđ ţessi lćti og hafđi ţá rifiđ upp gamlan hvannarstöngul sem var viđ hliđina á mér, međ látum og hélt á honum í hendinni eins og veiđistöng! Ég hló smástund ađ sjálum mér og lagđist út af aftur og vaknađi ekki fyrr en félagi minn kom upp úr ánni og sprakađi í síđuna á mér og kallađi rćs gamla drusla! Mikiđ skrambi var ţetta annars góđ kría.
Athugasemdir
Hann er kaldur ţessi félagi ţinn... sparka svona í vopnađan mann!
Heiđa B. Heiđars, 11.6.2007 kl. 01:48
Veiddirđu nokkuđ á Hvannarstöngulinn ? Eitt síli kannski.
Anna Einarsdóttir, 11.6.2007 kl. 21:24
Heyrđu Anna, ég fékk flugfisk, en sleppti honum aftur... ţeir eru svo sjaldgćfir blessađir í íslenskum ám... en kannski dreymdi mig ţađ líka... kannski er ég bara enn sofandi á árbakkanum; veit ekkert í minn haus lengur
Brattur, 11.6.2007 kl. 22:06
VEISTU HVAĐ STÖNGIN KOSTAR ? VAKNAĐU MAĐUR !!
Anna Einarsdóttir, 11.6.2007 kl. 22:21
Stöngin kostar helvíti mikiđ, ţađ veit ég... en ég nć bara ekki ađ vakna, ţetta er svo skemmtilegur draumur... en nú er einhver kona farin ađ sparka í mig, ţađ er svona gott/vont
Brattur, 11.6.2007 kl. 22:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.