Allt ađ koma

Ţetta var góđur leikur hjá mínum mönnum, sérstaklega var gaman ađ sjá flott samspil í seinni hálfleik. Markiđ hjá Berbatov var međ glćsilegri mörkum og kappinn sá virđist vera í fanta formi.

Skil samt ekki ennţá vin minn Sir Alex ađ hafa John O´Shea í hćgri bakvarđastöđunni. Hlakka til ađ sjá Rafael spila í hans stađ. Ţađ er miklu meiri sóknarţungi og hrađi sem kemur međ honum.

Chris Smalling kom inn á í sínum fyrsta leik. Ekki var hćgt ađ dćma getu hans ţćr mínútur sem hann var inn á... virtist nokkuđ óöruggur og ekki nema von.

Annars er ţađ miđjan sem veldur manni pínulitlum áhyggjum... Hargreaves er örugglega alveg út ú myndinni. Stefan Defour, ungur belgískur miđjumađur hefur veriđ orđađur viđ United (eins og svo margir ađrir) en félagaglugginn lokar núna um mánađarmótin og ekki líklegt ađ United kaupi nýjan leikmann fyrir ţann tíma. Michael Carrick verđur nú ađ standa upp og sína fulla getu. Hann á mikiđ inni og er feikilega góđur leikmađur ţegar hann er í formi.

W.B.A. á ađ leika í dag kl. 14:00 fallbaráttuleik. Vonandi standa ţeir sig vel. Hef alltaf haft taugar til ţeirra.
.

Nani and Rooney: Scorers on Saturday

.

Tókuđ ţiđ eftir ađ ég minntist ekkert á Liverpool í ţessari fćrslu ?


mbl.is Ferguson: Rooney fullur af orku
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

í síđustu setningunni tókst ţér ađ koma ţeim ađ

Óskar Ţorkelsson, 29.8.2010 kl. 12:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband