Líkur og Ólíkur

Einu sinni var mađur sem hét Ólíkur. Hann átti bróđur sem hét Líkur. Ţeir voru ekkert líkir brćđurnir.

Einn daginn var Ólíkur ekkert líkur sjálfum sér og spurđi Lík bróđur sinn; Líkur bróđir er ţetta virkilega ég ? Nei, Ólíkur bróđir ţetta ert ekki ţú, ţetta er ég.

Já, ég vissi ţađ ég er ekkert líkur sjálfum mér sagđi Ólíkur og hélt út í heim ađ leita ađ sjálfum sér.

Líkur var hinsvegar miklu líklegri en Ólíkur og fór ţví bara heim og lagđi sig. Heimildum ber hinsvegar ekki saman um ţađ og segja sumir ađ í raun og veru hafi hann veriđ Ólíkur en ţađ hafi veriđ Líkur sem hélt ađ hann vćri Ólíkur.

Endar nú ţessi skemmtilega saga um brćđurnar Ólík og Lík.
.

025

.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţór Ómar Jónsson

ţetta er snilld!

Ţór Ómar Jónsson, 19.5.2010 kl. 23:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband