Tónlistarspilari
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- annaeinars
- tudarinn
- hross
- hronnsig
- lehamzdr
- brjann
- gullilitli
- larahanna
- finni
- snjolfur
- maggib
- f0rmadur1nn
- sveinn-refur
- jonhalldor
- toj
- vulkan
- saemi7
- austurlandaegill
- nhelgason
- skagstrendingur
- jensgud
- beggita
- thorhallurheimisson
- tagga
- summi
- svavaralfred
- reykur
- brylli
- valli57
- emilhannes
- letigardar
- jaherna
- stommason
- skari60
- don
- svanurg
- irisgud
- hugdettan
- einari
- gudnim
- kop
- rannug
- eddaagn
- topplistinn
- gattin
- einarben
- kermit
- fridust
- gorgeir
- muggi69
- hva
- zeriaph
- baravel
- nelson
- kaffi
- prakkarinn
- gudnyanna
- hallgrimurg
- neddi
- raggiraf
- hhbe
- gislihjalmar
- peturorri
- pallieliss
- judas
- bumba
- skrekkur
- snjaldurmus
- kloi
- marinogn
- gustichef
- esgesg
- gretaulfs
- stjornuskodun
- manisvans
- ks-leiftur
- andspilling
- evropa
- fotboltaferdir
- straumar
Eldri fćrslur
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Tölurnar duttu.
27.3.2010 | 10:17
Ég var ađ grobba mig um daginn ađ hafa fest tölur í buxur. Ţađ hefđi ég ekki átt ađ gera.
Ég mátti vita ađ Guđ fylgdist međ mér og myndi stríđa mér á ţessu og sýna mér í leiđinni hvađ ég vćri ófullkominn.
Nú eru tölurnar dottnar af báđum buxunum, ţeim brúnu og ţeim gráu.
Mikiđ rosalega er ég spćldur... ég sem vandađi mig svo mikiđ.
En eigum viđ ekki bara ađ kenna tvinnanum um ?
Nú ćtla ég ađ fara í veiđidótiđ og ná mér í girni. Ćtli ţađ sé ekki alveg skothelt ?
Skođum ađ lokum hvađ G.E. Hannesson segir um ţennan dag:
Ţessi dagur kemur aldrei aftur og ţađ sem ţú gerđir ekki í dag verđur kannski aldrei gert.
.
.
Best ađ drífa sig út međ rusliđ.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Verndađ af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Ţema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Ţađ skyldi ţó aldrei vera ađ ţetta séu Dressmann brćkur? Ţá kemur vandamáliđ ekki á óvart. Ţeir hafa ekki enn lćrt ađ festa tölur.
...Eđa ertu kannski ađ reyna ađ trođa björgunarhringnum ofan í strenginn?
Jón Steinar Ragnarsson, 27.3.2010 kl. 10:29
Nei, Jón Steinar... ţetta er eiginlega svona múltí buxur... hćgt ađ breyta ţeim í stuttar og langar eftir ţörfum... rosa grćjur... Dressmann kemur hér hvergi nálćgt... ja ţađ gćti svo sem veriđ ađ björgunarhringurinn sé sökudólgurinn... en ég vil nú samt ekki viđurkenna ţađ svona opinberlega
Takk fyrir innlitiđ.
Brattur, 27.3.2010 kl. 11:42
Madur á ekki ad leika sér ad tolum Brattur. Sjádu bara hvad helvítis útrásarvíkingarnir komu okkur í. Seturdu bara ekki "franskan" í stadinn? Annars eru thessar"multí" braekur alveg stórsnidugar. Ég er reyndar langt kominn med ad hanna alveg nýtt módel, sem er haegt ad nota allt frá thvi ad vera vodlur og í thad ad vera naerbuxur. Ég sýni ther thaer í veiditúrnum. Er annars eitthvad ad frétta af vaentanlegum veidistad? Búinn ad hnýta mér eina flugu fyrir ferdina sem ég kalla morgaes. Thu verdur eiginlega ad finna á thar sem eru svolítid stórir fiskar. Ég er ekki viss um ad einhverjir tittir nái ad torga henni og hraeddur um ad hún sleppi ekki med mér sem handfarangur thegar ég kem heim í maí.
Annars bestu kvedjur hédan ad sunnan í Borgarnesid.
Halldór Egill Guđnason, 27.3.2010 kl. 15:55
Ţađ besta viđ mistök er möguleikinn ađ lćra af ţeim. Ţetta gengur bara betur nćst.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.3.2010 kl. 16:16
Halldór... nú fer ég ađ skođa veiđistađinn... er ekki almennilega kominn í gang međ ţađ... en mikiđ djéskotiđ líst mér vel á morgćsafluguna... verđum ađ finna almennilegan fiski til ađ borđa hana...
Axel Jóhann... já mistök eru einmitt til ađ lćra af ţeim... ţađ eru bara ekki allir sem fatta ţađ
Brattur, 28.3.2010 kl. 22:38
Blessađar tölurnar..
En spakmćliđ er gott :)
Sveinn Bj (IP-tala skráđ) 31.3.2010 kl. 23:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.