Orðlaus

Mig langaði að yrkja til þín ljóð
og nota til þess orð sem segja sögur.
En hvernig get ég sagt hvað þú ert góð ?
Og hvernig get ég sagt hvað þú ert fögur ?

Ég finn að orðin sem ég nota vil
þau eru ekki í þessum heimi til.
Sem geta sagt hve elska ég þig heitt
Ég ákvað því að segja ekki neitt.

.

 rose

.


Bloggfærslur 12. september 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband