Góđ byrjun hjá okkur.
16.8.2010 | 22:50
Mjög léttur leikur hjá United. Ţađ er himinn og haf á milli Man. United og Newcastle United.
Ţađ sem gladdi augađ sérstaklega var ađ sjá Berbatov skora og Giggs međ frábćrt mark í eftirrétt.
Tók´ann á lofti eftir sendingu frá Scholes... ég hefđi ekki gert ţetta betur.
Leikmenn Newcastle ćtla ađ safna skeggi ţar til fyrsti sigurinn vinnst. Međ svona leik verđa ţeir komnir međ skegg niđur á nafla um jólin.
United komiđ međ 3 stig og hafa ţegar stungiđ Liverpool af. Ég er reyndar hálfgerđur púllari í mér... held alltaf á haustinn ađ Liverpool muni blanda sér í baráttuna en sé eftir fyrstu umferđ ađ ţeir eru bara svona Fulham/Blackburn liđ.
Sé ekki nein liđ sem koma til međ ađ veita M.United og Chelsea einhverja keppni í vetur... sorrý vinir mínir í Liverpool... en ekki vera súrir, ţetta er nú bara fótbolti.
.
.
![]() |
Öruggur sigur Man. Utd á Newcastle |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |