Hún snýst ekki !
23.8.2009 | 22:46
Ég lá úti á verönd og góndi út í loftiđ... sólin skein á vinstri vangann og hitađi hann... ég veitti ţessu ekki neina sérstaka athygli... ég mókti og lét mig dreyma um ískaldan ávaxtadrykk... ég hlýt ađ hafa sofnađ ţví ţegar ég vaknađi ţá skein sólin á hćgri vanga minn...
Ţá varđ ég fyrir uppljómun... Reynitréđ í horni garđsins var á sama stađ og áđur en ég sofnađi... sama má segja međ grenitréđ... ţarna stóđ ţađ beint fyrir framan mig eins ađ ţađ hafđi alltaf gert...
Og viti menn, öll húsin í götunni voru á sama stađ... ţađ var bara allt á sama stađ og áđur en ég sofnađi...
Ég hugsađi, ţetta er bölvuđ vitleysa ađ jörđin snúist í kringum sjálfa sig... ţađ er sólin sem er ađ snúast...
Ég gekk inn í hús uppnuminn yfir uppgötvun minni... nú verđur mín minnst í sögubókum...
Ég hellti ávaxtadrykknum í stórt glas, setti hrúgu af klaka útí og drakk í botn.
Horfđi á spegilmynd mína í eldhúsglugganum og hugsađi; ég er stórmenni.
.
.
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Tevez og Alexandra
23.8.2009 | 11:12
Ljóđ | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)