Vidic ţyrsti
11.5.2009 | 22:01
Nú eru kettlingarnir orđnir ţriggja vikna. Í dag var hús ţeirra stćkkađ úr einu herbergi í tvö.
Engin kreppa á hjá ţessum útrásarvíkingum.
Ţeir ferđast nú um jarđgöngin Kattegat til ţess ađ skođa ţennan nýja heim og verđa ofbođslega hissa ţegar ţeir sjá alveg eins herbergi hinum megin.
Persónueinkennin eru ađ koma í ljós. Ronaldo er greinilega fljótastur ađ ferđast um... Alexsandra er pen og kurteis og vćlir ekki eins mikiđ og strákarnir. Tevez er međ Suđur Amerísk einkenni... svolítill Indíáni í sér... og svo er ţađ hann Vidic... hann sker sig úr hvađ lit varđar... er sá eini sem er grár... hann er pínulítiđ útundan og seinni til en hinir... hann opnađi t.d. augun seinastur allra... en honum finnst sopinn góđur... drekkur ţar til hann lognast út af...
Ég heiti Vidic og er mjög oft ţyrstur
Ég er alltaf seinn og aldrei fyrstur
Hjá mömmu ég drekk, hún kúrir sig
Svo líđur oft snögglega yfir mig
.
.
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)