Nýyrði í draumi

Mig hefur verið að dreyma ný, skringileg orð síðustu nætur.

Ópstyttingarnámskeið.

Já, þið heyrðuð rétt... Ópstyttingarnámskeið.

Í draumnum þýddi ópstyttingarnámskeið það að maður átti að fara á námskeið til að læra að stytta ópin í sér þegar maður meiðir sig.

Á námskeiðinu var sýnt á mælistiku hvaða árangri mætti búast við að ná á slíku námskeiði.

Maður gat stytt ópin í sér um a.m.k. 40%

Og þar hafið þið það.

Takk fyrir
.

cat-funny-eyes-08

.

P.S. fleiri nýyrði úr draumum birtast á næstu dögum.


Bloggfærslur 29. október 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband