Nýyrði í draumi

Mig hefur verið að dreyma ný, skringileg orð síðustu nætur.

Ópstyttingarnámskeið.

Já, þið heyrðuð rétt... Ópstyttingarnámskeið.

Í draumnum þýddi ópstyttingarnámskeið það að maður átti að fara á námskeið til að læra að stytta ópin í sér þegar maður meiðir sig.

Á námskeiðinu var sýnt á mælistiku hvaða árangri mætti búast við að ná á slíku námskeiði.

Maður gat stytt ópin í sér um a.m.k. 40%

Og þar hafið þið það.

Takk fyrir
.

cat-funny-eyes-08

.

P.S. fleiri nýyrði úr draumum birtast á næstu dögum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

hahhaha það rímar alveg við það sem ég er að bögglast við þessa dagana, en það er að tala í skammstöfunum ;)

Hrönn Sigurðardóttir, 29.10.2009 kl. 22:22

2 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Madur a semsagt ad geta laert ad vera fljotur ad meida sig? Nokkurskonar "hradmeidsli", eda thannig. Annars bestu kvejur i Borgarnesid hedan af hjara veraldar, sunnan megin.   

Halldór Egill Guðnason, 8.11.2009 kl. 08:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband