Reyna ađ hafa áhrif á dómarana

Ţađ er gömul saga og ný ađ benda á dómarann ađ illa gengur á vellinum... Veit ekki alveg í hvers konar kasti Scolari og Benitez eru... ég held reyndar ađ Benitez sé ekki Benitez... ég held ađ ţetta sé ennţá Houllier bara búinn ađ fara í smá lýtaađgerđ...

Ţeir félagar eru bara ađ reyna ađ hafa áhrif á dómarana í ţeirri veiku von ađ ţađ hjálpi ţeim ađ hala inn fleiri stig í baráttunni viđ United.

Ekki erum viđ Alex ađ vćla mikiđ ţó viđ fáum varla vítaspyrnu á heilli leiktíđ... nei og nei... viđ viljum láta verkin tala... erum međ eitt prúđasta og leiknasta liđ deildarinnar međan ţeir sem eru ađ reyna ađ halda í viđ okkur, Liverpool og Chelsea eru međ tréhesta innanaborđs hjá sér og grófa leikmenn á borđ viđ Mikael Ballack og Sammy Hyppia... eđa heitir hann Sammy Raikonen?... man ţađ ekki...

Alex Ferguson er lang málefnalegasti stjórinn sem tjáir sig um fótboltann... ţađ er unun ađ hlusta á hann ţegar hann tekur til máls.
.

 alex_ferguson

.


mbl.is Tekur undir međ Benitez
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hérinn og gćsin

Einhvernvegin minnir ţessi Framsóknarfarsi mig á gamla sögu;

Einu sinni var bóndi sem átti héra og gćs... hérinn var slóttugur og vissi ađ bóndinn myndi annađ hvort éta hann eđa gćsina um jólin...

Hérinn gerđi samkomulag viđ bóndann... hann lofađi ađ hjálpa honum ađ setja niđur gulrćtur og vera duglegur ađ smala fénu međ honum... hérinn ćfđi sig dag og nótt ađ gelta eins og hundur til ađ geta sinnt hlutverki sínu í smalamennskunni... hann náđi ţví svona nćstum ţví, en var samt alltaf hálf skrćkur, eins og hundur međ hálsbólgu...

Gćsin var hinsvegar himinglöđ á hverjum degi og vappađi um bćjarhlađiđ og söng af hjartans lyst... Stundum settist bóndinn hjá henni og ţau tóku lagiđ saman...
.

478219191_0d01d64e7f

.

Svo leiđ sumariđ og vetur gekk í garđ... hérinn snérist eins og skopparakringla í kringum bóndann og reyndi ađ ţóknast honum í öllu... sleikti gleraugun hans og ţreif, setti nýja klósettrúllu á haldarann ţegar sú gamla var búin og kveikti á hádegisfréttunum svo dćmi séu tekin...

Í desemberbyrjun fór bóndinn ađ raula jólalög... Ó, Helga nótt söng hann međal annars... gćsinni ţótti ţađ lag undurfagurt og lćrđi ţađ strax og gat tekiđ undir... ţetta er nú meiri gćsin sem ég á, hugsađi bóndinn, syngur svo fallega og fćrir mér birtu og yl í sálartetriđ...

Hérinn varđ hálfsmeykur ţegar hann sá hvađ bóndinn var heillađur af gćsinni... hann reyndi ađ syngja líka, en ţvílík hörmung, skrćkur og falskur var hann svo bóndann verkjađi í eyrun og fékk hausverk...

Á Ađfangadag settist bóndinn viđ borđ sitt, í matinn var svikinn héri...

Á eftir settist hann inn í stofu og gćsin međ honum... ţau sungu Ó, helga nótt...
Ţađ hljómađi fegurra en nokkru sinni áđur.
.

 greylag%20goose_300_tcm9-139893

.


mbl.is Ósćtti um ađgerđirnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 31. janúar 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband