Uppáhalds ljóđiđ mitt

Tárin hrynja.

Senn dimmir hér skerinu á
og svanirnir fljúga á brott
Króknuđ og köld verđur ţá
kinn mín, ţađ er ekki gott

Ég engan get yljađ mér viđ
er alein međ ískaldar tćr
Í hjarta mér hef engan friđ
hjálpiđ mér, komiđ ţiđ nćr

Ég sakna ţađ nćr engir átt
ég man enn ţinn síđast koss
Ég titra og tala svo fátt
og tárin hrynja sem foss

.

waterfall-23

.


Bloggfćrslur 11. september 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband