Áfengt ljóð

Ég drakk í mig nóttina
bleikan himinninn
kyrrðina og þig

fann hvernig
sekúndur og mínútur
sumarnæturinnar

seitluðu
um æðar mínar
og fylltu mig

lagðist á koddann
ölvaður af gleði

.

 919559888_a46e330276

.


Bloggfærslur 5. júlí 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband