Stundir

Ţađ eru stundir
sem eru betri en ađrar

Á daginn er ég einn á ferđ
innan um manngrúann
međ ađeins eitt markmiđ

Ađ koma til baka
á ţann stađ sem
ég yfirgaf um
morguninn

eiga kvöld heima

Eiga mínar bestu stundir
stundirnar međ ţér

.

 HOUSE%20DRAWING

.


Bloggfćrslur 27. júlí 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband